Author Topic: Pólerun á stelli?  (Read 2786 times)

Offline Hörður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Pólerun á stelli?
« on: February 26, 2006, 20:17:56 »
ég er að hugsa um að polera stellið(efrihlutan)  á hjólinu hjá mér sem er ZX6R 2000  kawi (eins og nýja zzr600 í dag)   en það er silfrað lakk á því orginal    hvernig er best að standa að þessu?
bara pussa niður lakkið og djöflast svo með autosol  eða ?  einhver betri aðferð  til?
Hörður Snær Pétursson

Offline siggz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
    • http://public.fotki.com/siggz/
pólerun
« Reply #1 on: February 28, 2006, 01:10:05 »
Bísi já djöflast bara eins og þú ert vanur en þetta mun koma flott út hjá þér :)
Yamaha R1 2006
Matchless 500cc 1946
Suzuki GsxR 600 2003 -SELT-

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Pólerun á stelli?
« Reply #2 on: February 28, 2006, 01:17:58 »
Hreinsaðu af því lakkið og farðu svo með það í Míkró og spurðu hvort það sé hægt að rafpólera það.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Pólerun á stelli?
« Reply #3 on: February 28, 2006, 09:03:02 »
Powdercoating, færð 95% króm yfirlag,
langt sniðugast, hringdu bara í pólýhúðun
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Hörður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Pólerun á stelli?
« Reply #4 on: February 28, 2006, 09:14:53 »
já ég skoða það  takk fyrir þetta strákar. :D
Hörður Snær Pétursson