Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
1/8 keppni í sumar!
Sara:
Takk strákar, nei ég gefst ekki upp svona auðveldlega, þetta verður í sumar ef að stjórnin fær einhverju ráðið um það að koma með skemmtilegar tilbreytingar. Ég er mjög spennt fyrir sumrinu og bjartsýn á það að menn og konur vilji koma og vera með í því sem verður boðið uppá á brautinni.
Ég skal lofa að setja ekki inn tárakallinn nema að ég sé í alvörunni ógeð sorgmædd yfir einhverju :twisted:
66 Skylark:
Ég mæti á sleða í sumar
Óli
Sara:
Frábært Óli, við hlökkum til að sjá þig! :D
typer:
Væri fun að taka á hjólinu, hafa GP50 flokk, núna eru komnir svo ótrúlega mörg hjól að það væri alveg þess virði :)
Við erum með allavega 6 hjól hérna í eyjum og sum meira tunuð en önnur,
Svo hlýtur að vera slatti í reykjavík... Ef það mætti; 80cc kitt here i come...
En annars væri það bara starioninn... er að fara að fá stimil og stimpilstöng í hann svo hann verður bráðlega reddy
**Edit** Ég er að tala um 50cc Hjól...
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version