Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
1/8 keppni í sumar!
Sara:
Jæja félagar nær og fjær, hvernig lýst ykkur á að hafa 1/8 keppni með snjósleðum, cross hjólum, bílum, trukkum, körtum og ......komiði með hugmyndir :oops: Allavega þá vantar mig að vita hvernig ykkur lýst á þetta og endilega skorið á félagana sem eru með tækin í skúrnum að fara að smella þeim saman og koma og vera með í sumar!
8)
Krissi Haflida:
Þetta er góð hugmynd, ég er með í þessu!!!!
Moli:
--- Quote from: "uffimús" ---Jæja félagar nær og fjær, hvernig lýst ykkur á að hafa 1/8 keppni með snjósleðum, cross hjólum, bílum, trukkum, körtum og ......
8)
--- End quote ---
...gönguskíðum, handahlaupi, hjólbörukapphlaupi og ekki má gleyma kappgöngunni! :lol:
kv. Moli hinn hugmyndaríki
Preza túrbó:
spurning að maður mætti þá með sleðann :D
Kveðja:
Dóri G. :twisted: :twisted:
Ski-Doo mach-z 800
jeepcj7:
Ég væri til í að koma á Jeep Willys BBF og prufa.
Kveðja jeepcj7-2
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version