Author Topic: Camaro Vandræði !!!!  (Read 3219 times)

Offline XenzeR

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Camaro Vandræði !!!!
« on: February 09, 2006, 17:54:08 »
Sælir,

Málið er það að á þriðjudagin fékk ég camaro 91 z28 3gen 305 í hendurnar bíllin kom frá us.

Svo byrjaði það í morgun að bíllin var seinn í gang svo fór ég í skólan og þegar ég var búin í skólanum og ætlaði að starta bílnum fór hann alls ekki í gang (eins og vélin væri ekki að fá næginlegt bensín) svo fór hann loksins í gang þegar ég helt bensíngjöfini inní í ca 3-4sek eftir það hefur hann alltaf verið í svona 2000-3000snúningum í park. og þegar að ég er að keyra um þarf ég varla að íta á bensíngjöfina því að hann fer bara sjálfur áfram... og bílin búin að vera frekar skrítin., ég fekk bílin með bensíni og er búin að vera að taka 95okt á hann., spurning hvort ég hefði átt að vera að taka 98. annars hef ég ekki mikið vit á bílum., :?

Hefur einhver herna lent í svipuðu?

Offline shadowman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Camaro Vandræði !!!!
« Reply #1 on: February 10, 2006, 17:19:11 »
Heyrðu
ATH tps sensorinn í Innspýtinguni !
Shadowman :?:
If u dont go fast
dont do it

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Camaro Vandræði !!!!
« Reply #2 on: February 10, 2006, 18:05:13 »
#annars hef ég ekki mikið vit á bílum.,  :? #



 semsagt skynjarann á inngjafarspjaldinu

Offline XenzeR

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Camaro Vandræði !!!!
« Reply #3 on: February 10, 2006, 22:26:31 »
Þetta eru kertin mjög líklega sem eru að bögga mig, ætla að reyna að láta skipta um þetta um helgina

Offline Monde Carlo SS

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Camaro Vandræði !!!!
« Reply #4 on: February 10, 2006, 22:39:40 »
hvaða camaro er þetta ertu ekki með mynd af honum ????? það er opið í bílnust til 12 eða 13 á morgun ....
Ford F250 02 árg.
Monde Carlo SS 86 árg. Í uppgerð
Scania 144G 530 hestar 99 árg.
Scania  T113M Convoy 91 árg.
Suzuki RM 250cc 03 árg.
Yamha YZ 250cc 02 árg.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Camaro Vandræði !!!!
« Reply #5 on: February 10, 2006, 23:15:11 »
Það er auðvitað gott ráð að setja ný kerti, loftsíu, bensínsíu og ath hvort vélin sé rétt á tíma svona þegar maður er með einhvað nýtt í höndunum.

Svo er auðvitað langbest að setja bara 350 LT1 ofan í þetta :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Camaro Vandræði !!!!
« Reply #6 on: February 11, 2006, 07:49:02 »
Quote from: "XenzeR"
Þetta eru kertin mjög líklega sem eru að bögga mig, ætla að reyna að láta skipta um þetta um helgina


 hvernig Camaro er þetta? mynd? og þú ferð ekki að kaupa vinnu til að skipta um kerti....
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited