Author Topic: Cróm á stelli  (Read 2845 times)

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Cróm á stelli
« on: February 06, 2006, 20:48:55 »
Er ekki einhver fróður hér sem getur sagt mér hvernig ég get hreinsað húð af stelli er með zx10 og ætlaði að cróma stell og gaffal en held að ég þurfi að ná húðinni af fyrst en ef það þarf ekki ekki endilega látið mig vita.
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Cróm á stelli
« Reply #1 on: February 06, 2006, 23:41:15 »
Sæll


Ef þú átt við anodæsinguna, þá er fínt að nota ofna & grill hreinsir frá frigg.Ég notaði það á R6una og það virkaði fínt...







Diddi
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Cróm á stelli
« Reply #2 on: February 07, 2006, 14:21:08 »
takk fyrir svarið en var búinn að heira þetta en vandamálið er að ég bý erlendis og á erfitt með að nálgast Frigg ofnahreinsir ef einhver kann annað trikk þá er ég opinn fyrir öllu
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson