Author Topic: Pontiac Firebird Formula ´96 með öllu lækkað verð!  (Read 2360 times)

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Pontiac Firebird Formula ´96 með öllu lækkað verð!
« on: February 02, 2006, 02:26:20 »
Nú er stelpubílinn falur;
Pontiac Firebird Formula 1996,
LT-1/350
6gíra Beinskiptur
T-toppur
Leður
Loftpúðar í sætisbökum
Rafmagn í öllu
Útvarp í stýri
12 diska magasín
18" felgur
Nýir demparar að aftan
Upptekin vél fyrir 15þús mílum
Nýjar heddpatningar fyrir 50 mílum
Þynnri heddpatingar
Portuð hedd
Plönuð hedd
Nýjar ventlaþéttingar
Ventlar og sæti slípað
ARP heddboltar
Air foil í throttlebody
Flowmaster hljóðkútur
K&N sía
Prófíl control-arms með pu fóðringum
MSD 8.5mm kertaþræðir
ofl...






ATH! Kom ekki til landsins í umslagi, og ekki settur saman úr þremur til fjórum bílum...   einsog svooo margir svona á landinu
Verð: 1 mill stgr

ekinn 78.000 mílur


Nánari upplýsingar í 8660734
Kv. Einar
Einar Kristjánsson