Author Topic: camaro 3 gen  (Read 25042 times)

Offline dói

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
camaro 3 gen
« on: January 29, 2006, 13:18:02 »
langar að vita hvað er orðið um alla 3 gen camaroa á landinu hvað varð um gula sem eddi k gerði upp og fleiri camaroa gaman vita hvað er verið að gera í þessum bíllum í dag.....  :roll:

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #1 on: January 29, 2006, 14:19:30 »
ég sé nánast daglega gráan EH-639 í hfj (skráður hvítur)
langar í þetta cowl húdd hans og dekkinn að aftan :) , hann er eitthvað notaður enda er hann aldrei í sama stæði

einn hvítur sem er alltaf hjá gullinbrú sem þarf eflaust ekki að nefna.

svo eru fullt af notendum hér með camaro-a.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline dói

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #2 on: January 29, 2006, 14:26:23 »
já svo er það þessi blái sem óðinn gerði upp í aaauto og guli sem eddi k gerði upp það er flottir camaroar hvað er orðið um alla þessa camaroa maður er alveg hættur að sjá eihvað af þessu camaroum á götuni..

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #3 on: January 31, 2006, 02:03:01 »
stendur einn inni á aðalbílasölu. Tommi Camaro er með einn í yfirhelnigu. 2 bílar í uppgerð á selfossi. Gamli minn er farinn í pressuna. Einar áki á einn Gullfallegan. Fullt af þessu dóti á ferðinni.

Offline Monde Carlo SS

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #4 on: January 31, 2006, 15:32:16 »
og ég á dökk blá sem Óðinn átti og hann er toppstandi og er að bíður eftir sumrinu 8)
Ford F250 02 árg.
Monde Carlo SS 86 árg. Í uppgerð
Scania 144G 530 hestar 99 árg.
Scania  T113M Convoy 91 árg.
Suzuki RM 250cc 03 árg.
Yamha YZ 250cc 02 árg.

Offline Sverbimmakvenndið

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #5 on: January 31, 2006, 23:49:06 »
Ég er á einum 3gen, blár með gráum sílsum.
Hann er í góðu standi, og er minn daglegi bíll bara..

Kveðja
Árdís

Offline hillbilly

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #6 on: February 02, 2006, 16:51:44 »
það er einn uppi bilakringlu sittur þar inni undir fulltaf drasli rakst bara a hann fyriri tilviljun veit ekkert hver a hann er svartur að ég held
drive it like you stole it   


camaro 84
chevrolet c 1500  88 seldur
chevrolet k1500 91  seldur
ktm 450 exc   06
malibu flame 79 seldur

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #7 on: February 04, 2006, 18:08:49 »
Sælir, ég er nokkuð viss um að guli Camaroinn sé á Hellu, þar er kunningi minn með vel öflugan gulan Camaro sem hann hefur verið að flengríða síðustu misseri.  Hann keypti nýjar túttur undir hann um daginn þannig að við sjáum hann örugglega spólandi á honum næsta sumar  :lol:
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Monde Carlo SS

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #8 on: February 04, 2006, 19:42:35 »
já ég var búin að frétta að edda k camaro fór á hellu ... en er ekki hægt að fæ myndir ef 3 gen camaro inn á spjllið????
Ford F250 02 árg.
Monde Carlo SS 86 árg. Í uppgerð
Scania 144G 530 hestar 99 árg.
Scania  T113M Convoy 91 árg.
Suzuki RM 250cc 03 árg.
Yamha YZ 250cc 02 árg.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #9 on: February 05, 2006, 00:48:25 »
Ég held að þessi sé með þeim sprækari. Hann var fluttur inn í fyrra.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #10 on: February 05, 2006, 11:50:24 »
Quote from: "MoparFan"
Sælir, ég er nokkuð viss um að guli Camaroinn sé á Hellu, þar er kunningi minn með vel öflugan gulan Camaro sem hann hefur verið að flengríða síðustu misseri.  Hann keypti nýjar túttur undir hann um daginn þannig að við sjáum hann örugglega spólandi á honum næsta sumar  :lol:


Ert þú að tal um bíl, eða......?

kv
Björgvin

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #11 on: February 05, 2006, 18:56:51 »
Quote from: "Nonni_Z28"
Ég held að þessi sé með þeim sprækari. Hann var fluttur inn í fyrra.


Hefur það einhvað verið sannreynt, hefur þessi bíll nokkurntímann verið prófaður upp á braut, seinast er ég vissi hafði hann staðið í sama stæðinu svo mánuðum skipti.

Er hann kannski kominn í hendurnar á nýjum eigendum
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #12 on: February 05, 2006, 20:17:28 »
og stendur enn og á eftir að standa.Þetta er nú bara einhver þokkaleg 350 í þessum bíl stóð á honum að hann ætti að vera 500hö.Heyrði í honum í gangi gekk bara mjög smooth.Einginn race mótor.Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #13 on: February 05, 2006, 21:08:21 »
Er billinn hanns Árna Más ekki kraftmestur???????????
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #14 on: February 05, 2006, 21:12:17 »
hvað um bílinn hans krissa hafliða hann er rosa öflugur líka

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #15 on: February 05, 2006, 21:32:05 »
Ég fann til nokkrar myndir af 3 gen camaroum þökk sé (Magga-Mola)



þetta er sami billinn
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #16 on: February 05, 2006, 21:58:46 »
Meira













Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Monde Carlo SS

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #17 on: February 05, 2006, 22:07:23 »
já það er mikið til af þessu camaroum en hvað er með þennan camaró út í sandgerði á ekki að fara að klára hann ?????
Ford F250 02 árg.
Monde Carlo SS 86 árg. Í uppgerð
Scania 144G 530 hestar 99 árg.
Scania  T113M Convoy 91 árg.
Suzuki RM 250cc 03 árg.
Yamha YZ 250cc 02 árg.

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #18 on: February 05, 2006, 22:08:11 »
Hvaða tima hafa Árni már og Krissi Hafliða farið best á???

Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
camaro 3 gen
« Reply #19 on: February 06, 2006, 00:06:39 »
Sælir strákar nei minn er ekki kraft mestur lengur :?  Krissi Hafliða er það.Ég á 11.70 á 122mílum best so far.Krissi H á 10.84 á 127 mílum á vélinni en 10.22 á 133 mílum á nítrói :D .Ég þarf nú að spíta í lófana og ná kvikindinu í sumar 8) En minn er lang flottastur.Kv Árni Már Kjartansson
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.