Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
OF kallar
fordfjarkinn:
Jæja félagar nú er komið nýtt ár og forvitnin alveg að drepa mig.
þið sem eruð að breita og betrumbæta jafnvel að smíða nýtt,látið nú í ykkur heira og uplýsið oss sauðsvartan almúgan um gang mála svo að maður geti látið sér hlakka til sumarsins að horfa á öll þessi fallegu og góðu mikið smíðuðu keppnistæki.
EINAR Hvernig gengur með nýja camaroin?
RÚDÓLF Með í sumar á nýja plast pontiac gripnum ?
ARI Klár í slaginn?
STÍGUR Krippan að verða klár með nýja mótornum?
AGGI Verður loftpressan ekki troðin af alcohóli í sumar?
LEIFUR Er einhvað verið að föndra?
VALUR Á ekki að vera með?
og allir hinir of ökuþórarnir sem ég kann ekki að nefna.
brjótið nú odd af oflæti ykkar og póstið inn nokrum orðum okkur til ánæju og indisauka.
Big Fish:
Sælir félagar willysin verður klár með nía vél og 14.71 blásara einnig nýr
gírkassi sem á að geta tekið við öllum hestöflonum
svo á ég ein öflugan í usa sem bíður eftir að brautin leingist kemur til íslands senilega í júní voru að klára hann úti á ætlaður enda hraði verður í kríngum 420+ kílóm láar 5 sek 3.800 hestöfl ætla reina við evrópu met í svíðjóð eða london kem svo með hann heim eftir það. :?:
Olli:
Ég segi nú bara VÁ.
Það verður gaman að sjá hann hér. :D
Spurning um að fara bara að halda keppnirnar uppá flugbraut, eins og þeir eru svo gjarnir á í útlandinu :P
Til lukku með gripinn!
baldur:
VÁ!
Máttu til með að segja okkur hvaða eðalmjöð þessi ofur á að sötra?
Verður þetta dragster, funny car eða doorslammer?
Racer:
ég verð nú að klappa fyrir Þórði og liðinu hans fyrir að vita að það þýðir lítið að koma með svona fyrr en brautinn verður lengri , annars giska ég að það mun verða oft sem bílinn stoppar ansi nálægt mölinni á endakaflanum.
svo er spurning hvort Þetta endar ekki með að hann kemur með auka nokkra metra af malbiki með sér bara til að ná að stoppa :lol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version