Author Topic: Hver á húdd á 3gen?  (Read 1111 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hver á húdd á 3gen?
« on: January 24, 2006, 14:00:26 »
Sælir.. Sælar.

mér vantar víst eitthvað fallegt húdd á 3gen transam eða flott húddskóp?

væri auðvita flottast að fá eitthvað svona: http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_IT999.jpg
eða
http://www.americansportscardesigns.com/images/s-125.jpg

nenni ekki að panta af utan ;)

með kveðju Davíð
8470815
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857