Kvartmílan > Almennt Spjall

Fjarka metið

<< < (4/9) > >>

fordfjarkinn:
Palli það eina í stöðuni er að fá sér alvöru drag race slikka til að ná einhverjum almenilegum tímum.
Áttu ekki hraða upp á 12 einhvað.
KV. TEDDI,

PalliP:

--- Quote from: "fordfjarkinn" ---Palli það eina í stöðuni er að fá sér alvöru drag race slikka til að ná einhverjum almenilegum tímum.
Áttu ekki hraða upp á 12 einhvað.
KV. TEDDI,
--- End quote ---


'Eg var öðru hvorumegin við 100milur, man ekki meir.  Ég ætlaði að fá slikka og prófa aftur en hafði engan tíma því vélin hrundi á þessum tíma líka.  Flottast væri að smíða lítinn dragga með vélinni úr Yarisnum en það verður bara góð hugmynd áfram.
kv.
Palli

Marteinn:
fyndið samt að ég er á stock hondu (bara búið að hreins pustið) og er að fara 13,8 á móti þínum tíma  :lol:

og þú á ofur tjún yaris sem vigtar ekkert :lol:

PalliP:
Það er bara besta mál, hvað viktar þessi Honda?  Yarisinn viktar 930kg tilbúinn í keppni og sennilega um 1050kg með mér.  Bíllinn var ekkert settur upp fyrir svona spól, trakkar mjög illa en keyrir vel í malar/malbiksbraut.  Hugsa nú samt að við töpum báðir fyrir Gunna B á sinni Hondu :twisted:
kv.
Palli og Yarisinn.

Racer:
er Gunni B eitthvað búinn að fikta frá því í fyrra?

eina sem ég man eftir honum í fyrra var þessi bölvaði hávaði sem kom útúr honum þegar hann gaf í.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version