Sælt veri fólkið.
Ég á Mustang Mach 1 1971,sem er umþað bil að verða klár á götuna,fluttur inn 2006 frá USA.
Bíllinn var nánast hrár,engin vél +skipting,en í dag er í honum 351 cleveland 4 hólfa.Borun 030 heitur ás super competition Hooker flækjur +tvöfalt púst holley 750 dp Hei kveikja,9,3 mm kveikjuþræðir.
Vél sem að var gerð upp af snillingi,virkar rosalega.
Skipting er c6 með einhverju gotterí.
9"hásing með 4.11.
Litur Djúpsvartur með orginal strípum.
Kveðja
Oddur Ágúst Fjeldsted.