Author Topic: Öflugur OF bíll í vinnslu.  (Read 20005 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Öflugur OF bíll í vinnslu.
« on: January 14, 2006, 21:14:59 »
Hérna er smá sýnishorn af því sem ég og pabbi höfum verið að smíða í vetur, um er að ræða Pro Mod grind.
Efnið í grindinni er "chromemolly" stál og er allt TIG soðið með 375AMP Miller syncrowave.

Boddy-ið er sérsmíðað Fiberglass 65 GTO boddy.

Stór 9" Strange hásing með Aluminum carrier, Strange ströttar og strange diskabremsur. Við verðum með 5 gíra Pro Stock gírkassa og sennilega þrefalda kúplingu.

Hérna eru nokkur video af bílnum sem mótorinn kemur upp úr, síðast í haust.

Video 1
Video 2
Video 3

Kveðja,
Kiddi
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #1 on: January 14, 2006, 22:07:51 »
Þetta verður rosalega flott hjá ykkur.Tli hamingju með þetta og gangi ykkur vel.Hvað er þetta stór mótor?kveðja Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #2 on: January 14, 2006, 23:15:51 »
Til lukku feðgar. Eruð þið eitthvað búnir að giska á þyngdina á þessu Ofur Tæki
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #3 on: January 15, 2006, 08:39:08 »
Magnað, hvaða vél er þetta sem er að fara 7,64 NA með glide ? 648/706 Big Chief/Duke ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #4 on: January 15, 2006, 13:24:01 »
Sælir strákar,
þetta er 517 Pontiac, wenzler hedd og IA blokk (chevy hvað), hann kemur til með að skila 1100 hö þegar þetta er uppsett.
Þyngd? Hann verður léttur, einhverstaðar undir 2400# með ökumanni og öllu
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #5 on: January 16, 2006, 00:09:37 »
Geðveik græja!!!
Kristján Hafliðason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #6 on: January 16, 2006, 01:14:30 »
:shock: Þetta tussast áfram
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Ekkert smá...
« Reply #7 on: January 31, 2006, 14:47:48 »
Hæ.
 
  Glæsilegt er "understatement"   Hvernig gengur??  
 Til fyrir fyrstu keppni...
Djö... mar.   Maður þarf að fara að rúlla yfir ventlana.......

Valur Vífilss.. væntanlegur meðferðarmaður (meðkeppandi væri bjartsýni)
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #8 on: November 19, 2006, 13:59:57 »
Jæja er ekkert að frétta af ykkur bræðrum er allt í biðstöðu :?: eru ekki einhverjar nýjar myndir  :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #9 on: December 17, 2006, 13:07:41 »
halló ekkert :D  Rúdólf ertu ekki orðinn atvinnumaður í kvartmílu núnna :?:  kveðja stjáni skjól :D  :D  :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #10 on: December 19, 2006, 13:04:58 »
Ég held að þessar myndir hafi bara verið fotoshopaðar  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #11 on: December 19, 2006, 17:32:14 »
já en ég er búinn að skoða þetta dæmi og það er mega flott 8)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #12 on: April 21, 2007, 13:10:35 »
er þessi á sýniguni :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #13 on: May 19, 2007, 22:32:44 »
Hvað er þetta dæmi bara búið að vera eftir að kallinn fór í Hafnafjörðinn :lol:  er það satt að kallinn sé bara hjá vissum bilasprautara og hafi ekki á huga á að vera með he he :smt077
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #14 on: May 24, 2007, 23:07:28 »
Ástæðan fyrir því að kallinn er ekki búinn að svara er að það er ekki búið að samþykkja hann inn á harðkjarna spjallið :)

PS. Hvernig er annras færðin á agureyri :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #15 on: May 25, 2007, 08:23:43 »
það er bara allt mjög gott hér maður bíður bara eftir að geta prufað :wink:  er kallinn bara gera húsið klárt og hvað er að frétta af Ara er hann kár og veistu hvort við fáum að sá bilinn á brautini núna :?:  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #16 on: May 07, 2009, 22:46:31 »
jæja nú hlítur kallinn að vera langt kominn með græjuna er það ekki :?: :?: :?: :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #17 on: May 07, 2009, 23:15:26 »
jæja nú hlítur kallinn að vera langt kominn með græjuna er það ekki :?: :?: :?: :D

Sæll Stjáni,
Það er búið að smíða bílinn og rífa hann í sundur... Grindin fer vonandi í málningu í næstu viku og eftir það hefst samsetning.

Kiddi.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Öflugur OF bíll í vinnslu.
« Reply #18 on: May 07, 2009, 23:26:10 »
magnað dæmi hér á ferð =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal