Author Topic: Hvað innspýtingar system mæliði með á gamla 350 vel?  (Read 6795 times)

Gizmo

  • Guest
Hvað innspýtingar system mæliði með á gamla 350 vel?
« Reply #20 on: January 13, 2006, 23:51:38 »
Innsogið (sjállfvirkt) á ekki að fara á nema að stigið sé á bensíngjöfina fyrst.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Hvað innspýtingar system mæliði með á gamla 350 vel?
« Reply #21 on: January 14, 2006, 13:23:33 »
Til hvers að kaupa endilega það dýrasta??

Þegar innspýtting er komin á og er stillanleg þá eru það bara stillingar sem þarf til að geta keyrt meira bensín magn ef spíssarnir verða of littlir.

Ég ætla ekki að halda fram gæðum innspýttingar yfir blöndunga heldur var ég að ráðleggja honum í sambandi við kaup á innspýttingarkerfi.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Lillicarlo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Hvað innspýtingar system mæliði með á gamla 350 vel?
« Reply #22 on: January 14, 2006, 15:23:54 »
Allveg rólegir drengir takk fyrir góð viðbrögð.. En ekki er það svo gott að ég eigi mikið af peningum og er það eiginlega langt frá því. En málið er það að mér þætti þetta spennandi verkefni til að takast á við, hef alltaf verið hrifin af svona rafmagns og tölvu dóti enda rafeindarvirki að ment, og er það einnig svo að ég er búinn að setja start í bílinn og eina leiðin til að láta það virka almenilega er að setja innspýtingu,  (nema að setja mótur á bensíngjöfina sem er hægt líka bara finnst það ekki nógu heillandi).
Heðar Sigurðsson

Offline Lillicarlo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Hvað innspýtingar system mæliði með á gamla 350 vel?
« Reply #23 on: January 14, 2006, 15:30:03 »
Quote from: "gstuning"
Ef þú ákveður að fara í innspýttingu sem ég verð að ráðleggja.
Er að athuga hvað menn eru að gera sem eiga vél eins og þú,

Ef þú kaupir það sama og þeir þá eiga þeir MAP handa þér og þú vírar eins og þeir og loadar mappið og startar,
það er náttúrulega ekkert betra en að fá map gefins til að starta vélinni,



það er það sem ég er að reyna að gera með minni fyrirspurn hér á þessum spjallþræði


þú meinar þá uppskrift af sýstemi, forrit  eða hvað??  auglysi hér með!
Heðar Sigurðsson

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Hvað innspýtingar system mæliði með á gamla 350 vel?
« Reply #24 on: January 14, 2006, 20:44:38 »
Quote from: "Lillicarlo"
Quote from: "gstuning"
Ef þú ákveður að fara í innspýttingu sem ég verð að ráðleggja.
Er að athuga hvað menn eru að gera sem eiga vél eins og þú,

Ef þú kaupir það sama og þeir þá eiga þeir MAP handa þér og þú vírar eins og þeir og loadar mappið og startar,
það er náttúrulega ekkert betra en að fá map gefins til að starta vélinni,



það er það sem ég er að reyna að gera með minni fyrirspurn hér á þessum spjallþræði


þú meinar þá uppskrift af sýstemi, forrit  eða hvað??  auglysi hér með!


Það er nokkuð bókað að enginn á íslandi er með svona vél og standalone, getur verið alveg viss um það.
Þarft að finna það á erlendum spjöllum
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Lillicarlo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Hvað innspýtingar system mæliði með á gamla 350 vel?
« Reply #25 on: January 15, 2006, 21:58:28 »
Einhverjir hafa nú verið með svona holly dót held ég . Hvernig væri nú að heyra hvernig það hafi reynst frá einhverjum sem slíkt hefur prófað. endilega að deila reynslusögum !!!
Heðar Sigurðsson