VEMS (eða MegasquirtAVR eins og það hét í upphafi en var breytt til að koma í veg fyrir misskilning) er bara svo miklu minna documentað og miklu minni reynsla komin á það í dag.
En nýja borðið þeirra er alveg ógeðslega flott. Btw, ekki bara 2 wideband inngangar heldur onboard controller fyrir 2 wideband nema.
Það er notaður sami PC hugbúnaður til að tjúna, en það er líka það eina sem er sameiginlegt með þessum 2 verkefnum í dag. Gamla megasquirtAVR var næstum nákvæmlega eins og venjulegt megasquirt nema bara með Atmega örgjörva.