Author Topic: Megasquirt spurning  (Read 2391 times)

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Megasquirt spurning
« on: January 08, 2006, 18:55:55 »
Draumurinn er að setja megasquirt á 318 vél sem ég er að gera upp, ég set væntanlega MSD kveikjukerfi í hana, mig langaði bara til að athuga hvort einhver af ykkur hefur sett svona í bílinn sinn eða hvort þið ættuð megasquirt manualinn eða einhverjar góðar upplýsingar um þennan búnað því síðan þeirra www.megasquirt.info er ekki að virka síðastliðnu daga, ég er búinn að stúdera Megasquirt spjallið smá en það er ekki alveg að svara spurningum mínu.
Einhverjar tillögur til byrjandans eða á ég bara að bíða þangað til síðan kemst í lag?

Dótakveðja, Ásgeir
Bara kítta´etta marr

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Megasquirt spurning
« Reply #1 on: January 10, 2006, 00:59:22 »
Quote from: "jeppakall"
Draumurinn er að setja megasquirt á 318 vél sem ég er að gera upp, ég set væntanlega MSD kveikjukerfi í hana, mig langaði bara til að athuga hvort einhver af ykkur hefur sett svona í bílinn sinn eða hvort þið ættuð megasquirt manualinn eða einhverjar góðar upplýsingar um þennan búnað því síðan þeirra www.megasquirt.info er ekki að virka síðastliðnu daga, ég er búinn að stúdera Megasquirt spjallið smá en það er ekki alveg að svara spurningum mínu.
Einhverjar tillögur til byrjandans eða á ég bara að bíða þangað til síðan kemst í lag?

Dótakveðja, Ásgeir


Fáðu þér VEMS tölvu í staðinn, hún keyrir á sama hugbúnað en getur stýrt 8 háspennukeflum  8) og 8 sjálfstæðum spíssum. Tveir wideband inngangar og fleira ,,

http://www.vems.hu/

Ég bendi öllum hinum blöndungs köppunum að kíkja á þetta líkja,
Með svona tölvu þarftu ekkert MSD neitt bull, bara almennileg kefli og ekki klósett til að koma bensíninu í vélina.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Megasquirt spurning
« Reply #2 on: January 11, 2006, 02:35:51 »
VEMS (eða MegasquirtAVR eins og það hét í upphafi en var breytt til að koma í veg fyrir misskilning) er bara svo miklu minna documentað og miklu minni reynsla komin á það í dag.
En nýja borðið þeirra er alveg ógeðslega flott. Btw, ekki bara 2 wideband inngangar heldur onboard controller fyrir 2 wideband nema.
Það er notaður sami PC hugbúnaður til að tjúna, en það er líka það eina sem er sameiginlegt með þessum 2 verkefnum í dag. Gamla megasquirtAVR var næstum nákvæmlega eins og venjulegt megasquirt nema bara með Atmega örgjörva.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Megasquirt spurning
« Reply #3 on: January 12, 2006, 10:36:08 »
VEMS er allaveganna þokkalega vel documentað fyrir BMW applications,

Það eru allaveganna 3 standalone á leið á BMW fyrir vorið/sumar.

Ein uppsetningin verður kannski wasted spark á 6cyl , sjáum hvort að það séu nóg útgangar fyrir boost control og fleira eftir það.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |