Author Topic: er einhver að rífa 73-77 GM A boddy ?  (Read 1352 times)

Gizmo

  • Guest
er einhver að rífa 73-77 GM A boddy ?
« on: January 09, 2006, 23:15:58 »
Mig vantar 2 litlar stífur sem fara frá grind til vélarbita í Oldsinn minn.  Þetta passar úr öllum GM bílum ss Monte Carlo, Cutlass, Le Mans, Regal ofl árgerðir 73-77 og jafnvel úr eldri bílum.  Þær eru nær alltaf teknar úr þegar settar eru flækjur í þessa bíla.  Þær eru úr ca 20mm röri, um 50 cm langar.

Síminn er 660-1703 ef þú átt þetta og vilt láta mig hafa þetta.