Author Topic: 1970 Mustang > Z-1510  (Read 16957 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Mustang > Z-1510
« on: January 09, 2006, 19:31:14 »
Veit einhver hvað varð um þennan ´70 bíl? Þessi mynd er tekinn fyrir utan Hótelið á Höfn í Hornafirði þegar Júlli, pabbi félaga míns átti hann frá ´77-´81
 sagan segir að hann hafi verið um tíma með BOSS mótor???  :?  veit ekki frekari deili á því!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #1 on: January 09, 2006, 20:36:55 »
er þetta ekki bara gervi Bossinn sem maður hefur heyrt um
sem er nuna i keflavik ?
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #2 on: January 09, 2006, 20:42:20 »
sæll Gummari, nei ég kannaði fastanúmerið á þeim bíl sem og þeim gula sem var í grindavík og er núna í mosó, hvorugur bíllinn hafði borið númerið Z-1510
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #3 on: January 09, 2006, 21:33:49 »
Þetta er bíllinn sem Stjáni Plasttari átti og var í Sandgerði hann kom frá Höfn.Alveg gjörsamlega ónýtur úr ryði en samt eru einhver lukkutröll sem segjast ætla að gera þetta upp af því að þetta er Ford og Ford á að vera fínt.Hann var alvega svona brúnn með shaker húddi.En segiði mér eitt afhverju gera allir þessa Ford bíla upp standard,hvað er málið með það ?Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #4 on: January 09, 2006, 23:00:24 »
þetta er ekki sá 'Arni.sá bíll er mach 1 og var aldrei með svona
strýpur og svo er sá á myndinni ekki med shaker
Maggi ég átti ekki við þann bil heldur bil sem var i gamla daga kallaður
gervi bossinn i hafnafirði var ad grinast med ad þad væri sá skólaveginum
i kef en hann held eg ad hafi verid kalladur það.
En af myndinni að dæma þa er þetta svokallaður Grabber Mustang med
69 Boss rendur en ekki stafina, med þeim pakka var V8 og Blackout á afturljosapanel  ofl. Gaman væri ad heyra fra einhverjum sem veit um hann eda a fleyri myndir er mynd af þessum a sídunni þinni Maggi ?
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #5 on: January 09, 2006, 23:14:35 »
Er þetta sá sami??
Kveðja: Ingvar

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #6 on: January 10, 2006, 00:22:54 »
Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Er þetta sá sami??


Mjög líklega sá sami, líklega ekki margir grabber orange ´70 bílar með ´69 strípur, ég skal reyna grenslast meira fyrir um bílinn!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #7 on: January 10, 2006, 00:24:16 »
önnur mynd
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #8 on: January 10, 2006, 01:03:57 »
Hvað er þetta við hliðiná? Duster eða?
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #9 on: January 10, 2006, 01:15:16 »
Quote from: "Vilmar"
Hvað er þetta við hliðiná? Duster eða?


já, kallaður "Hvíti Stormsveipurinn"
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #10 on: January 10, 2006, 01:48:56 »
Sæll Maggi, hvernig veistu svona mikið um þennan bíl og er ég félagi þinn eða... allavega er Júlli pabbi minn og hér eru 2 myndir sem ég á í tölvunni minni... hinn bíllinn er duster sem geiri á höfn átti

hér er nýbúið að sprauta bílinn og engar rendur, líka komið sílsapúst á hann þarna



Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #11 on: January 10, 2006, 17:03:07 »
sæll Óskar, nei það ert ekki þú Ingvi bróðir þinn sendi mér þessar myndir og bað mig um að forvitnast hvað hefði orðið um bílinn!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #12 on: January 10, 2006, 17:57:35 »
Quote from: "Moli"
sæll Óskar, nei það ert ekki þú Ingvi bróðir þinn sendi mér þessar myndir og bað mig um að forvitnast hvað hefði orðið um bílinn!  :wink:


já er þetta Maggi í ölgerðinni  :) vona að þú getir fundið hann, væri gaman að sjá hvort hann sé í ágætis standi og hvort hugsanlega sé hægt að kaupa hann fyrir eithvað lítið  :P

Annars er ég að fá fleiri myndir núna á næstu dögum sem þú mættir endilega bæta inná bílavefinn  :wink:
Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #13 on: January 10, 2006, 18:05:08 »
Quote from: "Skari™"
Quote from: "Moli"
sæll Óskar, nei það ert ekki þú Ingvi bróðir þinn sendi mér þessar myndir og bað mig um að forvitnast hvað hefði orðið um bílinn!  :wink:


já er þetta Maggi í ölgerðinni  :) vona að þú getir fundið hann, væri gaman að sjá hvort hann sé í ágætis standi og hvort hugsanlega sé hægt að kaupa hann fyrir eithvað lítið  :P

Annars er ég að fá fleiri myndir núna á næstu dögum sem þú mættir endilega bæta inná bílavefinn  :wink:


já það er ég, endilega þrumaðu þessum myndum á mig!  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #14 on: January 10, 2006, 18:09:06 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "Skari™"
Quote from: "Moli"
sæll Óskar, nei það ert ekki þú Ingvi bróðir þinn sendi mér þessar myndir og bað mig um að forvitnast hvað hefði orðið um bílinn!  :wink:


já er þetta Maggi í ölgerðinni  :) vona að þú getir fundið hann, væri gaman að sjá hvort hann sé í ágætis standi og hvort hugsanlega sé hægt að kaupa hann fyrir eithvað lítið  :P

Annars er ég að fá fleiri myndir núna á næstu dögum sem þú mættir endilega bæta inná bílavefinn  :wink:


já það er ég, endilega þrumaðu þessum myndum á mig!  8)



þarf að skreppa í heimsókn til gamla... sá eina burnout mynd um daginn sem er nokkuð nett  8)

En já ég hendi þessu á þig þegar ég get  :wink:
Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #15 on: January 14, 2006, 01:58:59 »
ein í viðbót!  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
1970 Mustang > Z-1510
« Reply #16 on: March 02, 2006, 15:53:17 »
sælir, er þetta ekki bara 1970 ford mustang Grabber sem var framleiddur í takmörkuðu magni þeir voru með rendur eins og þessar, svipaðar og 1969 Boss 302 því að þetta eru ekki boss rendur á þessum bíl
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1970 Mustang > Z-1510
« Reply #17 on: July 27, 2010, 22:00:01 »
Jæja, best að stunda smá fornleifauppgröft, en þessi á víst að hafa endað á ljósastaur á Höfn þegar hann var í eigu Vigfúsar Vigfússonar (ef einhver kannast við hann) á Höfn um 1983.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
Re: 1970 Mustang > Z-1510
« Reply #18 on: July 27, 2010, 22:36:10 »
Já svo var gert við greyið, ég veit að hann var á götunni í kringum 98-2000. Sá hann fyrir utan kartöflugeymsluna í ártúnsbrekkunni á þessum tíma. Svo gufaði hann bara upp.
Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1970 Mustang > Z-1510
« Reply #19 on: July 27, 2010, 23:37:49 »
Skari ertu viss um að þú sért ekki að rugla honum saman við bílinn hans Smára, sem er nánast alveg eins?
Þessi sem pabbi þinn átti, átti að hafa verið rifinn á Höfn eftir að þetta gerðist.  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is