Author Topic: willys  (Read 1328 times)

Offline Goosfoot

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
willys
« on: January 08, 2006, 16:59:22 »
Góðan daginn.

Ég veit að þessi fyrirspurn er ekkert tengd neinu sem viðkemur kvartmílunni en mér sýnist nú reyndar að margt á þessu spjalli komi henni ekkert við.  
En það sem ég er að leita að er hvort einhver hérna á spjallinu viti ekki um gamlan willys cj2 eða cj3a helst blæjubíl en hann má líka vera með húsi. Er að leita að svona bíl til að gera upp. Ef einhver veit um svona bíl þá endilega látið mig vita á gudjon00@hotmail.com.