Kvartmílan > Ford

Mach 1 70 í uppgerð ENN NÝRRI MYNDIR Á SÍÐU 3

<< < (4/16) > >>

Gummari:
einmitt myndin. billinn var med cleveland 351 hja veigari
hvad er hann med orginal ?
endilega ef það er til af varahlutum fyrir 70 bil hja ykkur
sem þið notið ekki gamlir eda nýir latið mig vita eg er ad
gera upp brúnann hardtop allt vel þegið  :)

Gísli Camaro:
það er til helling af varahlutum sem eflaust mætti bjarga en það er ekki til neinir boddyhlutir sem er vert að bjarga. skal tékk aá þessu. er nefnilega bara í bænum núna að klára skólann  og bíllinn er á patró. veit ekki alveg hvernig ástandið er á hlutunum sem voru rifnir úr. skal tékka á þessu

Maverick70:
en segið mér eitt, af þessari gömlu mynd þar sem hann er á bryggjunni að dæma þá lýtur þetta ekki út fyrir að vera mach 1, hvort er þetta mach1 eða venjulegur sportsroof


Heimir Kjartansson

Gísli Camaro:
þetta er bara venjulegur sportsroof en það er búið að versla allt í hann sem mach 1 eins og það fer power steer í hann og e-h svona. þetta hef ég eftir kallinum. ég sel það ekki dýrara en ég keypti það. annars er ég enginn mustang kall. kýs frekar GM. en eftir því sem mér best skillst þá verður þetta orðinn mach 1 eftir uppgerð en er ekki solles upprunarlega.

Leon:
Þessi Mustang verður flottur hja ykkur og verður gaman að fylgjast með.
Gísli ætlar þú ekki að setja myndir inn reglulega svo við getum fylst með?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version