Kvartmílan > Ford

Mach 1 70 í uppgerð ENN NÝRRI MYNDIR Á SÍÐU 3

(1/16) > >>

Gísli Camaro:
svona fyrir þá sem hafa áhuga þá kem ég hér með fyrstu myndir af uppgerðinni á kagganum. um er að ræða mach 1 70 módel. í kagga fer svo 351c sem er nýupptekin og skilar vel rúmum 400 hö og c6 sér um að skila þeim út í götu. það má segja að það hafi verið keypt nánast ALLT nýtt í þennann bíl. orginal mustang hlutir. Hásingin, mælarnir í mælaborðinu og önnur hurðin er það eina sem ég man eftir að verði notað aftur. (þ.e.a.s. er ekki nýtt) allt hitt er nýtt. teppi sæti mælaborð bremsukerfi fjöðrun rafmagn og bara bókstaflega allt. meira að segja allar skrúfur verða endurnýjaðar.

Eigandi Bílsins er hann faðir minn Helgi Rúnar Auðunsson

Gísli Camaro:
meira

Moli:
glæsilegt! áttu eldri myndir af honum?  8)

Gísli Camaro:
er að reyna grafa þær upp. hann var blár upphaflega en e-h tíma í millitíðinni verið sprautaður svartur. þannig var hann á litinn þegar pabbi kaupir hann frá ísafirði minnir mig. ætla reyna veiða upp númerið á bílnum og þá er kannski betra að gramsa upp e-h myndir. væri vel til í gamlar myndir af honum. Eins kallinn pabbi.

veit e-h hér á spjallinu hvaða bíll þetta er? pabbi kaupir hann 2000 eða 2001 minnir mig

HDI á Íslandi:
Glæsilegur bíll og gangi þér og pabba þínum vel með gripinn

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version