Author Topic: Mach 1 70 í uppgerð ENN NÝRRI MYNDIR Á SÍÐU 3  (Read 40338 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Mach 1 70 í uppgerð ENN NÝRRI MYNDIR Á SÍÐU 3
« on: January 05, 2006, 00:04:08 »
svona fyrir þá sem hafa áhuga þá kem ég hér með fyrstu myndir af uppgerðinni á kagganum. um er að ræða mach 1 70 módel. í kagga fer svo 351c sem er nýupptekin og skilar vel rúmum 400 hö og c6 sér um að skila þeim út í götu. það má segja að það hafi verið keypt nánast ALLT nýtt í þennann bíl. orginal mustang hlutir. Hásingin, mælarnir í mælaborðinu og önnur hurðin er það eina sem ég man eftir að verði notað aftur. (þ.e.a.s. er ekki nýtt) allt hitt er nýtt. teppi sæti mælaborð bremsukerfi fjöðrun rafmagn og bara bókstaflega allt. meira að segja allar skrúfur verða endurnýjaðar.

Eigandi Bílsins er hann faðir minn Helgi Rúnar Auðunsson
« Last Edit: June 14, 2009, 20:40:59 by Gísli Camaro »
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #1 on: January 05, 2006, 00:06:07 »
meira
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #2 on: January 05, 2006, 00:13:55 »
glæsilegt! áttu eldri myndir af honum?  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #3 on: January 05, 2006, 00:29:58 »
er að reyna grafa þær upp. hann var blár upphaflega en e-h tíma í millitíðinni verið sprautaður svartur. þannig var hann á litinn þegar pabbi kaupir hann frá ísafirði minnir mig. ætla reyna veiða upp númerið á bílnum og þá er kannski betra að gramsa upp e-h myndir. væri vel til í gamlar myndir af honum. Eins kallinn pabbi.

veit e-h hér á spjallinu hvaða bíll þetta er? pabbi kaupir hann 2000 eða 2001 minnir mig
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline HDI á Íslandi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/hdi
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #4 on: January 05, 2006, 00:42:54 »
Glæsilegur bíll og gangi þér og pabba þínum vel með gripinn
HDI á Íslandi
Bón og bíltækjaísetningar
Sími: 661 9232
hdi@simnet.is
www.simnet.is/hdi

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #5 on: January 05, 2006, 01:50:28 »
Frábær vinnubrögð Þetta verður klikkað tæki  :wink:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #6 on: January 05, 2006, 12:27:04 »
Quote from: "Brynjar Nova"
Frábær vinnubrögð Þetta verður klikkað tæki  :wink:


 ætla rétt að vona það ;)
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #7 on: January 05, 2006, 12:52:04 »
Glæsilegt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #8 on: January 05, 2006, 18:27:34 »
Til lukku með tækið það verður vonandi geðsjúkt að horfa á það í framtíðinni.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #9 on: January 05, 2006, 18:45:52 »
Quote from: "Gísli Camaro"
er að reyna grafa þær upp. hann var blár upphaflega en e-h tíma í millitíðinni verið sprautaður svartur. þannig var hann á litinn þegar pabbi kaupir hann frá ísafirði minnir mig. ætla reyna veiða upp númerið á bílnum og þá er kannski betra að gramsa upp e-h myndir. væri vel til í gamlar myndir af honum. Eins kallinn pabbi.

veit e-h hér á spjallinu hvaða bíll þetta er? pabbi kaupir hann 2000 eða 2001 minnir mig


ég sá reyndar tvær eða þrjár gamlar myndir af honum um daginn, en þær voru kannski 7-8 ára spurning um að ég fái að scanna þær hjá Gummara og henda þeim inn?! haaaa Gummari! :lol: En hvað létuð þið annars gera við boddýið eftir að hann var búinn að standa svona lengi úti á búkkanum, létuð þið sandblása það aftur?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #10 on: January 05, 2006, 20:19:12 »
ekkert mal maggi minn alltaf velkominn
en ef þetta er billinn sem þu talar um þa
atti broðir pabba þennan i den grabber
bláann það er mynd til af honum a netinu
að spola a bryggju f. norðan ef ekki bara
þinni siðu ?
en til hamingju með þennan feðgar hlakka
til ad fylgjast afram med ykkur :D
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #11 on: January 06, 2006, 00:57:56 »
takk takk. já hann fór í e-h spes glerblástursmeðferð. og verð ég bara að segja að ekki er hægt að sjá að hann hafi staðið svona lengi úti varnalaus.

og já endilega henda inn myndum af honum. hef ekki sé eina einustu mynd af honum í fullu fjöri
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #12 on: January 06, 2006, 01:07:26 »
eruði að meina þessi?

p.s. fékk þessa mynd lánaða af bílavefur.net
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Kraftlaus
« Reply #13 on: January 06, 2006, 08:32:31 »
Var þessi svona kraftlaus að þeir fóru með olíu á dekkin? Út á bryggju!!
Old days !
Þetta var svona í gamla daga..

stigurh, líka kraftlaus

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #14 on: January 06, 2006, 12:57:27 »
fallegur bíl og gaman verður að sjá hann ready

Þeir gömlu eru í olíu en við ungu erum í vatnasullinu
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #15 on: January 06, 2006, 19:10:42 »
einmitt myndin. billinn var med cleveland 351 hja veigari
hvad er hann med orginal ?
endilega ef það er til af varahlutum fyrir 70 bil hja ykkur
sem þið notið ekki gamlir eda nýir latið mig vita eg er ad
gera upp brúnann hardtop allt vel þegið  :)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #16 on: January 06, 2006, 19:35:44 »
það er til helling af varahlutum sem eflaust mætti bjarga en það er ekki til neinir boddyhlutir sem er vert að bjarga. skal tékk aá þessu. er nefnilega bara í bænum núna að klára skólann  og bíllinn er á patró. veit ekki alveg hvernig ástandið er á hlutunum sem voru rifnir úr. skal tékka á þessu
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
mach 1 eða ekki
« Reply #17 on: January 08, 2006, 21:56:37 »
en segið mér eitt, af þessari gömlu mynd þar sem hann er á bryggjunni að dæma þá lýtur þetta ekki út fyrir að vera mach 1, hvort er þetta mach1 eða venjulegur sportsroof


Heimir Kjartansson
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #18 on: January 09, 2006, 18:55:55 »
þetta er bara venjulegur sportsroof en það er búið að versla allt í hann sem mach 1 eins og það fer power steer í hann og e-h svona. þetta hef ég eftir kallinum. ég sel það ekki dýrara en ég keypti það. annars er ég enginn mustang kall. kýs frekar GM. en eftir því sem mér best skillst þá verður þetta orðinn mach 1 eftir uppgerð en er ekki solles upprunarlega.
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Mach 1 70 í uppgerð (nokkrar nýjar myndir síðu 2)
« Reply #19 on: January 09, 2006, 19:06:20 »
Þessi Mustang verður flottur hja ykkur og verður gaman að fylgjast með.
Gísli ætlar þú ekki að setja myndir inn reglulega svo við getum fylst með?
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302