Author Topic: TURBO LT1  (Read 5448 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
TURBO LT1
« on: January 04, 2006, 01:56:09 »
Ég er á fullu að skoða tune-up. Hafiði einhvern tímann séð eða heyrt eitthvað um svona uppsetningu á TURBO ? Skoðið myndirnar vel.
http://chevyhiperformance.com/techarticles/148_0502_turbo/
http://www.ststurbo.com/
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
TURBO LT1
« Reply #1 on: January 04, 2006, 07:43:45 »
Já,Rear Mount Turbo

Ég var að hugsa um að gera þetta við minn en
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
TURBO LT1
« Reply #2 on: January 04, 2006, 09:10:59 »
Það er svoldið um þetta í nýju GTO ofl,eins gott að keyra rólega yfir hraðahindranir.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
TURBO LT1
« Reply #3 on: January 04, 2006, 09:52:23 »
Er þetta ekki hálf kjánalegur búnaður í slabbinu og vibbanum hér.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
TURBO LT1
« Reply #4 on: January 04, 2006, 11:05:08 »
Þetta er bara kjánalegur búnaður alveg sama í hverju maður er að keyra.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
TURBO LT1
« Reply #5 on: January 04, 2006, 11:16:31 »
Quote from: "nonni vett"
Er þetta ekki hálf kjánalegur búnaður í slabbinu og vibbanum hér.

Einmitt það sem ég var að hugsa líka. En mér finnst þetta soldið dýrt komið til landsins.

Bíllinn er orginal 275 hp en minn er kominn upp í 309 hp og er þetta TURBO að gefa allt uppí 394 hp með 7 psi þannig að minn ætti að geta farið allt upp í 420 hp með 7 psi.
En svo er það bara keppnis að fara alla leiðina í 12 psi
Boost: 12 psi
Rear Wheel Horsepower: 598
Rear Wheel Torque: 637

Sláðu inn verð í USD (FOB): $3,995
Flutningur, tollur of fl. kr:   183,296
Virðisaukaskattur kr:          106,512
Samtals gjöld kr:            289,807   
Alls:                                 541,253
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
TURBO LT1
« Reply #6 on: January 04, 2006, 11:24:15 »
Þeir hafa verið að prófa þetta í nýjustu Gm High-tech blöðunum og voru að sjá um 100 hö aukningu á götubensíni minni mig, á LS1.
Þetta er bara bull þ.s. að það er nóg rúm í vélarsalnum fyrir stóra túrbínu eða tvær meðal og þ.s. þú ert ekki með svona röralengju til að blása inn á mótorinn.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
TURBO LT1
« Reply #7 on: January 04, 2006, 11:46:07 »
Þetta er meira svona plug and play setup og svo þolir LT1 ekki mikið meira en 6psi nema þú nennir að taka vélina upp eftir 10-20þús mílur
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
TURBO LT1
« Reply #8 on: January 04, 2006, 21:36:59 »
Quote from: "Boss"
Þetta er meira svona plug and play setup og svo þolir LT1 ekki mikið meira en 6psi nema þú nennir að taka vélina upp eftir 10-20þús mílur


Kannski ef maður hefur ekkert til að stilla kveikjuna og bensín já,

7psi er ekkert sem svona LT1 á ekki að þola.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
TURBO LT1
« Reply #9 on: January 04, 2006, 22:39:15 »
Quote from: "gstuning"
Quote from: "Boss"
Þetta er meira svona plug and play setup og svo þolir LT1 ekki mikið meira en 6psi nema þú nennir að taka vélina upp eftir 10-20þús mílur


Kannski ef maður hefur ekkert til að stilla kveikjuna og bensín já,

7psi er ekkert sem svona LT1 á ekki að þola.


10 pund ætti ekki að vera mikið mál með réttri uppstillingu, intercooler og í íslenska loftinu. Á götubensíni, miðað við stock bíl og vél sem er í góðu lagi (þétt á hringjum o.s.frv.).
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #10 on: January 05, 2006, 00:20:46 »
en er ekki betra uppá loft hitann að vera með þetta á aftan túrbínuna ekki á greininni ??? :?:
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Ingvar jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 314
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/695726
TURBO LT1
« Reply #11 on: January 05, 2006, 02:02:51 »
Quote from: "Nonni_Z28"
Quote from: "nonni vett"
Er þetta ekki hálf kjánalegur búnaður í slabbinu og vibbanum hér.

Einmitt það sem ég var að hugsa líka. En mér finnst þetta soldið dýrt komið til landsins.

Bíllinn er orginal 275 hp en minn er kominn upp í 309 hp og er þetta TURBO að gefa allt uppí 394 hp með 7 psi þannig að minn ætti að geta farið allt upp í 420 hp með 7 psi.
En svo er það bara keppnis að fara alla leiðina í 12 psi
Boost: 12 psi
Rear Wheel Horsepower: 598
Rear Wheel Torque: 637

Sláðu inn verð í USD (FOB): $3,995
Flutningur, tollur of fl. kr:   183,296
Virðisaukaskattur kr:          106,512
Samtals gjöld kr:            289,807   
Alls:                                 541,253


Túrbína er vélavarahlutur.  Þú þarft bara að greiða virðisauka af henni eins og öllum vélavarahlutum. Það munar um það.
If it ain´t shit then it ain´t fun

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: hum
« Reply #12 on: January 05, 2006, 09:48:47 »
Quote from: "Jóhannes"
en er ekki betra uppá loft hitann að vera með þetta á aftan túrbínuna ekki á greininni ??? :?:


Þú vilt hafa mikinn hita í túrbínunni. Loftið sem fer í gegnum blásarann hitnar fyrst og fremst vegna þess að þú ert að þjappa því saman og þar kemur intercoolerinn til sögunnar.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
TURBO LT1
« Reply #13 on: January 06, 2006, 18:27:43 »
Þetta er nú ekki alveg svo vitlaust, það er ekki of mikið pláss ofan í húddinu á þessum 93 - 02 f boddíum, tala nú ekki um hitann sem fylgir þessu turbo stöffi.

Ekki myndi ég fara að punda 7 pundum eða meira á stock lt1, það fer allt til andskotans að lokum, brotnir stimplar, hringir og fleira gaman.

Þjappan er líka í hærri kantinum stock 10,4:1 .

Best að fara bara í alvöru turbo setup, undir húddi, góðar stangir, stimpla og lægri þjöppu.

Betra að fara bara í NA mótor, ruslið hangir þó allavega saman:)

Kv, JSJ
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
TURBO LT1
« Reply #14 on: January 06, 2006, 21:08:58 »
Takk fyrir svörin strákar nú er ég engu nær.  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
TURBO LT1
« Reply #15 on: January 06, 2006, 23:10:23 »
Sko,þetta virkar fínt ekki þó eins vel og undir húddi,slabbið er ekkert vandamál þar sem við keyrum ekki bílana okkar á því tímabili ársins.
Ég mæli með 150hp nos skoti,kostar lítið.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
TURBO LT1
« Reply #16 on: January 07, 2006, 00:40:46 »
Að einu gleymdu,

pústið dregur í sig mjög mikinn hita og því kemst minni orka í túrbínuna,

menn eiga að fá sér standalone í svona tilraunum.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
TURBO LT1
« Reply #17 on: January 07, 2006, 11:56:44 »
Quote from: "Nonni_Z28"
Quote from: "nonni vett"
Er þetta ekki hálf kjánalegur búnaður í slabbinu og vibbanum hér.

Einmitt það sem ég var að hugsa líka. En mér finnst þetta soldið dýrt komið til landsins.

Bíllinn er orginal 275 hp en minn er kominn upp í 309 hp og er þetta TURBO að gefa allt uppí 394 hp með 7 psi þannig að minn ætti að geta farið allt upp í 420 hp með 7 psi.
En svo er það bara keppnis að fara alla leiðina í 12 psi
Boost: 12 psi
Rear Wheel Horsepower: 598
Rear Wheel Torque: 637

Sláðu inn verð í USD (FOB): $3,995
Flutningur, tollur of fl. kr:   183,296
Virðisaukaskattur kr:          106,512
Samtals gjöld kr:            289,807   
Alls:                                 541,253


Hafðu samband við bilbro@simnet.is og sjáðu hvaða tölu hann gefur þér
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
TURBO LT1
« Reply #18 on: January 07, 2006, 14:01:38 »
Nonno_Z28:

Ef þú ert að leita að mikilli og ódýrri aflaukningu þá er Nitro málið,sérstaklega á LT1 með Speed Density('93 LT1),Wet nitro er málið þó það kosti aðeins meira en það er öryggara og skilar meira afli á móti dry kerfi

Vélin þolir alt að 12psi en það er alveg max,stimplarnir eru ekki hannaðir fyrir hitan og álagið sem fylgir turbo

Svo er eflaust ekki gott fyrir túrbínuna að vera sjóðandi heit og fá ískalda skvettu af köldu drullupolla vatni
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
TURBO LT1
« Reply #19 on: January 07, 2006, 14:04:55 »
Quote from: "Boss"
Nonno_Z28:

Ef þú ert að leita að mikilli og ódýrri aflaukningu þá er Nitro málið,sérstaklega á LT1 með Speed Density('93 LT1),Wet nitro er málið þó það kosti aðeins meira en það er öryggara og skilar meira afli á móti dry kerfi

Vélin þolir alt að 12psi en það er alveg max,stimplarnir eru ekki hannaðir fyrir hitan og álagið sem fylgir turbo

Svo er eflaust ekki gott fyrir túrbínuna að vera sjóðandi heit og fá ískalda skvettu af köldu drullupolla vatni
Ég á eitt svona wet kit sem ég ætla ekki að nota  :wink:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92