Author Topic: við hvern tala ég um Turkey Run 2006  (Read 2106 times)

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
við hvern tala ég um Turkey Run 2006
« on: January 02, 2006, 20:06:05 »
nú ætla ég að láta eins og ég komi ofan af fjöllum og spurja ykkur netverja um turkey Run 2006, það eina sem ég þarf að vita er hvern ég þarf að hafa samband við til að skrá mig og afla mér upplýsinga, hitt ætti að skíra sig þegar ég næ sambandi við aðilan
I grow my own!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
við hvern tala ég um Turkey Run 2006
« Reply #1 on: January 02, 2006, 20:24:55 »
sæll, hafðu samband við Söluskrifstofu Flugleiða í síma 505-0100 og biddu um Hönnu í sérferðum. Fyrir minn klaufaskap missti ég af síðustu ferð en er þegar búinn að taka frá fyrir 2006, það er um að gera að drífa í þessu, síðast þegar ég vissi voru um 40 manns komnir á listann! annars getur Sigurður Lárusson einnig veitt upplýsingar þar sem hann er búinn að vera farastjóri sl. ár, heimasíða hans er www.islandia.is/oldcar  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
við hvern tala ég um Turkey Run 2006
« Reply #2 on: January 02, 2006, 20:42:36 »
Þakka þér, ég ætla ekki að missa af turky run framvegis.
I grow my own!