Jú þetta er 316 eða 317, allavega lenti ég í veseni, með þetta tveggja hólfa combo, hann var í súrari kantinum, en með minni jettum var hann bara þokkalegur.
Hann situr 2 tommum neðar, stífari gormar, og stífari fjaðrir að aftan, sverari ballansstöng að framan, og svo smíðaði ég ballansstöng og panhard í hann að aftan.
Hann hagar sér frekar vel, stífur og fínn, við létum hann ''Hafa'' það í hverfinu, og höfðum gaman af.
Gaman að þessu rugli.
Kveðja, Jonni.