Author Topic: ...og enn bætist í Mustang safnið!  (Read 3398 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
...og enn bætist í Mustang safnið!
« on: December 20, 2005, 21:23:46 »
jæja, þá er víst einn annar Mustang kominn í safnið hjá íslenskum eigenda tveggja Shelby bíla, en skv. www.fornbill.is er hann búinn að festa kaup á 1969 Mustang BOSS 429 og langar mig til að óska honum til hamingju með það!

Quote from: "www.fornbill.is"
Mustang safnið stækkar

Félagi okkar Björn Jónsson, sem býr núna í Lúxemborg, hefur undanfarið verið að safna Mustang. Áður vorum við búnir að segja frá kaupum hans á 1968 Shelby Cobra GT 350 og 1968 Shelby Cobra GT 500KR, núna hefur hann bætt við 1969 Mustang Boss 429 sem hann fann í Kaliforníu. Bíllinn er nánast eins og nýkominn úr verksmiðju, allir upprunalegir hlutir í honum og er lítið keyrður. Mun hann flytja bílinn til Lúxemborgar fljótlega, eins og er þá er GT 500 bíllinn hér heima í uppgerð en mun fara síðan aftur út. Óhætt er að segja að enginn Íslendingur eigi veglegra safn Mustang bíla en Björn og óskum við honum til hamingju með þessa viðbót. [20.12]jsl




Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
...og enn bætist í Mustang safnið!
« Reply #1 on: December 20, 2005, 22:44:19 »
vá alvöru gæi
nú er ég grænn af öfund
maggi nú þarf ad plana heimsókn til Lux  8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
...og enn bætist í Mustang safnið!
« Reply #2 on: December 22, 2005, 23:28:39 »
Slef Slef Slef!
Þetta ER drauma bíllinn.
Ég man eftir því þegar verðið fyrir svona bíl var $12.000. Mér þótti það alt of hátt. Ég vildi bara að ég hefði keyft fleyri en einn.  :cry:
Hvað ætli þessi hafi kostað?
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
...og enn bætist í Mustang safnið!
« Reply #3 on: December 22, 2005, 23:38:26 »
Quote from: "Gummari"
vá alvöru gæi
nú er ég grænn af öfund
maggi nú þarf ad plana heimsókn til Lux  8)


styð það heilshugar!  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
...og enn bætist í Mustang safnið!
« Reply #4 on: December 23, 2005, 02:07:37 »
Verst hvað þessi gaur er með ömurlegan smekk á bílum.
Hann gæti verið fínn GM safnari   :mrgreen:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
...og enn bætist í Mustang safnið!
« Reply #5 on: December 23, 2005, 11:47:16 »
Quote from: "nonni vett"
Verst hvað þessi gaur er með ömurlegan smekk á bílum.
Hann gæti verið fínn GM safnari   :mrgreen:
Góður Nonni, ég hélt að þú værir farinn að linast í Mustang hatrinu :lol: btw geðveikur bíll, kannski annan lit samt fyrir mig, en hvað veit ég :wink:
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
...og enn bætist í Mustang safnið!
« Reply #6 on: December 23, 2005, 12:17:39 »
Quote from: "Saleen S351"
Quote from: "nonni vett"
Verst hvað þessi gaur er með ömurlegan smekk á bílum.
Hann gæti verið fínn GM safnari   :mrgreen:
Góður Nonni, ég hélt að þú værir farinn að linast í Mustang hatrinu :lol: btw geðveikur bíll, kannski annan lit samt fyrir mig, en hvað veit ég :wink:

Neibb bara eftir 2005 árg má skoða það  :wink:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
...og enn bætist í Mustang safnið!
« Reply #7 on: December 23, 2005, 19:05:47 »
Quote from: "nonni vett"
Verst hvað þessi gaur er með ömurlegan smekk á bílum.
Hann gæti verið fínn GM safnari   :mrgreen:


Hver safnar hrossa taði? :wink:  :roll:
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html