Author Topic: Nova í uppgerð  (Read 25747 times)

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #20 on: December 20, 2005, 17:23:13 »
Quote from: "Preza túrbó"
Geggjuð Nova, þetta pumpar mann mann meira í að fara að gera eitthva svipað. En by the way, hvar fékkstu þessa Novu og hvar gæti ég fengið svona Novu til uppgerðar á ekki mikinn péning  :oops:  :oops:  :D

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:


þetta kostar svakalega að gera sona bil upp trúðu mér

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #21 on: December 21, 2005, 00:24:04 »
Þetta kostar soldið jaaá  :lol:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #22 on: December 21, 2005, 01:23:14 »
Já ég trúi því  :D  en ég átti aðalega við að fá Novu á lítið, annað er framtíðarvandi  :wink:  :wink:

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Nova í uppgerð
« Reply #23 on: December 21, 2005, 15:58:52 »
gjeggjaður litur (og billinn auðvitad lika) :twisted:
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #24 on: December 21, 2005, 19:34:13 »
Þessi nova hefur aðeins breyst síðan þessi mynd var tekin.
Arnar Kristjánsson.

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #25 on: December 21, 2005, 20:11:48 »
Löng fjaðrahengsli voru einusinni aðal málið :lol:  því lengri því betra :lol:  :lol:
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #26 on: December 21, 2005, 20:24:05 »
Já þetta þótti einu sinni rosalega flott árið 1980ogeitthvað en sem betur fer er þetta dottið úr tísku.  :wink:
Arnar Kristjánsson.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #27 on: December 21, 2005, 23:38:43 »
Hehe talandi um fjaðrahengsli, þetta eru lengstu hengsli sem ég hef séð,  :lol: maður skar þau niður og fékk hengsi fyrir 3 bíla,  :lol:  :lol:  :lol:  en það hefur verið gott að setja á hann bensin  :lol: en hvað um það svo var hann auðvitað rauð málaður bensintankurinn og það sem sást svona mest.  :? En þetta þótti nú bara flott í þá daga.  :wink:  Ég set svo fleiri myndir inn fljótlega,  8) maður verður víst að klára að kaupa jólagjafir á þorláksmessu, náði nú samt að ryðverja kaggann í dag, Gleðileg jól  :P
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Axel_V8?

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #28 on: December 26, 2005, 08:10:47 »
Rosalega flott hjá þér, gangi þér vel með það að klára hana og það verður gaman að fylgjast með þessu.
Ford F-150 Lariat 5.4 V8 2006 Í notkun
Ford Bronco II 2.9 V6 1986 Í notkun
E34 BMW 525i 2.5 I6 1990 Í notkun
Chevrolet Camaro V6 3.4 SFI 1994 Vetrardvali
Chevrolet Blazer K5 5.7 V8 1988

Offline Róbert.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 719
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #29 on: December 26, 2005, 16:53:34 »
flottur bíll hjá þér væri gaman í sumar ef þinn verður tilbúin og taka myndir saman af mínum og þínnum 2 fjólubláir  8)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #30 on: December 26, 2005, 19:28:41 »
Já ekki spurning að mynda vel :wink:  Já vonandi klárast þetta verk fyrir sumarið, það væri frekar magnað, þá verða margir Broskarlar  :P  Ég er búinn að setja allt framan og aftan á bílinn, læsingar í hurðir og holfaryðverja. síðan búinn að setja  Pakningar í hurðir Kv B.k.n
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline HDI á Íslandi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/hdi
Nova í uppgerð
« Reply #31 on: December 26, 2005, 21:42:47 »
Glæsilegur gripur
HDI á Íslandi
Bón og bíltækjaísetningar
Sími: 661 9232
hdi@simnet.is
www.simnet.is/hdi

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #32 on: December 27, 2005, 14:37:42 »
Til hamingju með þetta bryjar... loksins komin úr sprautun.

og til mykillar lukku með það hvað hann er lítt svartur :)
þetta er grand litur.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #33 on: December 30, 2005, 23:01:21 »
Já þakka þér, það var meiningin að vera með FLOTTANN lit í þetta skiptið  :lol:  :lol:  :lol: Kv.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #34 on: December 30, 2005, 23:18:06 »
En svartir kaggar eru nú oft helviti góðir, þessi svarti litur er líka svo fljótt blandaður  :lol: Hér er smá nova koktell, Svört 71-73-78  :evil:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #35 on: January 03, 2006, 02:35:44 »
Sælir og Gleðilegt ár allir,fleiri myndir af nova, svo er bara að græja glugga og lista, og svo er maður að fara að kaupa svart plus  8) og fara að klippa til og bólstra innan og farangurs geymslu  :lol:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #36 on: January 03, 2006, 10:48:52 »
Quote from: "Brynjar Nova"
.........og svo er maður að fara að kaupa svart plus  8) og fara að klippa til og bólstra innan og farangurs geymslu  :lol:


Er það ekki óþarfi?

kv
Björgvin

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #37 on: January 03, 2006, 21:45:56 »
Sæll, jú örugglega  :P  en mig langar að prufa að plusa spjöldin, toppinn, stóla, aftursæti, og skottið SVART,  :P en svo getur maður skipt um skoðun allt í einu og farið í orginal áklæði. Ég er núna að smíða prófíl grind þannig að botninn verður bara slétt plata + sléttar hliðar líka  svo er bara að svampa og ja trúlega plusa það getur verið erfitt að ákveða sig svo er sonurinn allur að koma til með Bíla áhugann nafn Unnar Már Brynjarsson 8 ára. :wink:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Róbert.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 719
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #38 on: January 04, 2006, 00:13:39 »
Quote from: "Brynjar Nova"
Já ekki spurning að mynda vel :wink:  Já vonandi klárast þetta verk fyrir sumarið, það væri frekar magnað, þá verða margir Broskarlar  :P  


hlakkar til sumarsins  8)
líka minn verður soldið öðruvísi  :wink:

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Nova í uppgerð
« Reply #39 on: January 04, 2006, 00:58:12 »
djöfull sé ég eftir minni gömlu þegar ég sé þetta, congratz brynjar, ekkert nema snilld
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090