Author Topic: Fréttir í boði SD - Update  (Read 5597 times)

Offline Slúðurdrottningin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Fréttir í boði SD - Update
« on: November 03, 2006, 00:35:17 »
heyrst hefur....

að kúbikum fari ört fjölgandi í kvartmílubílum landans...
að það sé að gerast landshorna á milli...
að það séu nokkur 600+ kúbik á skerinu núna...
að næsta tímabil verði skrautlegt...
að það stafi að mestu af skrautlega máluðum bílum...
að "crewin" verði skrautlega merkt líka...
að ónefnt keppnislið verði með grill í pittinum...
að það muni bjóða svöngum áhorfendum uppá bita jafnvel...
að metþáttaka verði í öflugustu flokkunum...
að enginn einn verði á toppnum þar (fyrr en í endanum)...
að kvartmílingur nokkur hafi neglt díl um kaup á Pro Stock vél frá Norðurlöndunum...
að hún sé breytt fyrir NOS...
að Slúðurdrottningin sjálf verði aktív í slúðrinu í vetur og á komandi sumri...

SD
Slúðurdrottningin segir alltaf satt. Nema þegar hún er að ljúga.

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Fréttir í boði SD - Update
« Reply #1 on: November 03, 2006, 01:29:37 »
Svona ekki hætta núna, bara pumpa sig upp á kaffeini og láta allt flakka, skítt og lago þótt að einhverjir verði súrir.

Annars þarf maður að skoða póstana frá þér síðan síðasta vetur og sjá hvað hefur ræst af þessu................

Kveðja, Jonni....................
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Öskuillur eða öskurillur
« Reply #2 on: November 03, 2006, 02:39:00 »
Sást á götunni fyrir nokkrum kvöldum síðan.
Small body Big Block laus converter.
Bara fun.

kv jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Fréttir í boði SD - Update
« Reply #3 on: November 03, 2006, 12:11:20 »
SD veit hlutina manna best og mest um hver hún er þó sumir hafa nokkrar hugmyndir um hver er bakvið nafnið.

leyndin er samt best.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Fréttir í boði SD - Update
« Reply #4 on: November 03, 2006, 12:38:37 »
Quote from: "Racer"
SD veit hlutina manna best og mest um hver hún er þó sumir hafa nokkrar hugmyndir um hver er bakvið nafnið.

leyndin er samt best.

Kvenna Davíð! Ekki móðga drusluna!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Fréttir í boði SD - Update
« Reply #5 on: November 03, 2006, 19:51:36 »
manneskja , mannkynssaga , maðurinn , maður.

hvaða orð innihalda svo kvenna fyrir utan kvennmaður og kvennréttinda  :lol:

allt sem sagt er meint í gríni en alltaf er alvara bakvið allt grín.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Slúðurdrottningin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Update
« Reply #6 on: November 03, 2006, 20:06:46 »
Heyrst hefur...

að sponsorar séu farnir að flykkjast að til að auglýsa á tækjunum
að þeir séu orðnir ansi rausnarlegir
að nýju blóðin muni storka gömlu hundunum
að sumum þeirra lítist ekkert á blikuna
að gamlir höfðingjar snúi aftur á brautina næsta sumar endurnærðir
að það eigi að halda ákveðnum keppendum í skefjum
að þeir fái ekki að nýta allt aflið í sínum tækjum
að Kvartmílumafían hafi komið þessu í kring

..more to come.

SD
Slúðurdrottningin segir alltaf satt. Nema þegar hún er að ljúga.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Fréttir í boði SD - Update
« Reply #7 on: November 03, 2006, 23:52:05 »
USSS bara allt að gerast!!!   :D
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Fréttir í boði SD - Update
« Reply #8 on: November 04, 2006, 13:37:48 »
SD....................what are you wearing
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Slúðurdrottningin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Fréttir í boði SD - Update
« Reply #9 on: November 04, 2006, 13:53:43 »
Í dag... er það þetta
Slúðurdrottningin segir alltaf satt. Nema þegar hún er að ljúga.

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Fréttir í boði SD - Update
« Reply #10 on: November 04, 2006, 14:15:48 »
Já þú ert engri lík
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Slúðurdrottningin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Meira Meira
« Reply #11 on: November 20, 2006, 23:08:38 »
heyrst hefur....

að kúbikkin stóru séu ekki draugasaga lengur...
að eigendur þeirra gefi ekkert upp um "gráðurnar"
að það komi óvænt viðbót í OF flokkinn
að hún sé gamalreynd kempa
að borgarbörn og gaflarar ætli að fá sér fleiri kúbik líka
að ekki bara norðanskelfar geti það

Meira síðar.


SD
Slúðurdrottningin segir alltaf satt. Nema þegar hún er að ljúga.

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Fréttir í boði SD - Update
« Reply #12 on: November 20, 2006, 23:26:01 »
Kúbikk smúbikk, engin túrbína á öllum þessum kúbikkjum? Ok þá þið fullorðnu viljið superchargers....
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Fréttir í boði SD - Update
« Reply #13 on: November 21, 2006, 15:10:39 »
:)
Quote
Kúbikk smúbikk, engin túrbína á öllum þessum kúbikkjum? Ok þá þið fullorðnu viljið superchargers....


hehe... einmitt uppáhalds comment norðanskelfisins
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Fréttir í boði SD - Update
« Reply #14 on: November 21, 2006, 18:49:01 »
hvaða hvað Stefán.. the Queen said Norðanskelfar.

það er nóg af flottum keppnistækjum fyrir norðan og vonandi mæta sem flestir þaðan.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857