Author Topic: Önnur skipting  (Read 2289 times)

Offline kusikusi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 126
    • View Profile
Önnur skipting
« on: December 14, 2005, 13:16:19 »
jæja strákar, mig vantar að vita hvaða skiptingu ég get látið í staðin fyrir ónýta skiptingu í Grand Cherokee 1995.
Bíllinn er með línu sexu 4.0l.  

Orginal skiptingin heitir 42RE. (A500).  Það kostar bara helling af íslenskri gjaldmynt til að láta taka hana upp, og ætlaði ég að athuga hvort það yrði ekki ódýrara að láta bara aðra sambærilega skiptingu í staðinn.
(ef það skiptir einhverju þá er það bara R sem virkar ekki)

Srúfið frá ykkar fróðleik :)

kv aþ


p.s. ef einhver á skiptingu í bílinn þá láta mig vita í hvelli :D
---------------------------

Offline kusikusi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 126
    • View Profile
Önnur skipting
« Reply #1 on: December 14, 2005, 19:28:33 »
Hvað segjiði? Enginn comment?
---------------------------

Gizmo

  • Guest
Önnur skipting
« Reply #2 on: December 14, 2005, 20:20:53 »
Þú getur alveg eins látið draga bílinn í pressuna hjá Hringrás eins og ætla að mixa eitthvað shit í hann.

Þú getur auðveldlega fengið svona skiptingu uppgerða og dynotestaða í USA undir $ 1000.

Settu nýjann converter með nýri skiptingu og hreinsaðu kælirinn og lagnirnar 100% áður en þú setur nýja skiptingu í hann.

Ebay;

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/93-98-42RE-A500-Jeep-Grand-Cherokee-Transmission_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ33727QQitemZ8020695086QQrdZ1QQsspagenameZWDVW