Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Keppnis fyrir komulag.

<< < (5/7) > >>

Nóni:

--- Quote from: "ÁmK Racing" ---Það er gott að þetta er farið eitthvað á stað :D Mér er alveg sama hvernig eða í hverju við keppum það þarf bara að liggja ljóst fyrir hvernig við ætlum að fara að þessu.Þetta er allt bara gaman og og mér fannst svolítið furðulegt hvað sumarið sem leið var slappt,það leit út eins og gamli fýludraugurinn hafi vaknað til lífsins.En hvort sem verður keppt í sek eða hinu þá stefni ég á að mæta mér og mér einum til skemmtunar.Kveðja Árni Kjartans :)
--- End quote ---


Það er nú eitthvað sem segir mér að þú verðir ekki einn um að skemmta þér, það er nú alveg hægt að dást að þínum bíl.

Kv. Nóni

ÁmK Racing:
Þakka þér fyrir Nóni :D

440sixpack:
það er alveg með eindæmum hvað menn sem keppa aldrei hafa aldrei keppt og munu líklega aldrei keppa hafa miklar skoðanir á þessum flokkamálum.  Held að þið ættuð að byrja á því að koma þessu dóti ykkar í ökufært ástand, sjá hvað það gerir og velja svo þann flokk sem hentar ykkur best. Það tekur amk 1-2 sumur að skrúfa dótið til svo að það skili því sem til var ætlast.

1965 Chevy II:
:D Tóti alltaf hress,það er aðeins einn búinn að kommenta hér sem hefur ekki keppt svo ég viti til.

440sixpack:
Okei Frikki, keppt þá einu sinni. :lol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version