Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Keppnis fyrir komulag.

<< < (4/7) > >>

Jón Þór Bjarnason:
Ég tók bara þátt í einni keppni í sumar en mætti á nær allar æfingar þannig að ég þekki sekondu flokkana vel og finnst mér þeir ágætir. EN HAFA SKAL Í HUGA að ég get ekki borið sekondu flokkana saman við gamla kerfið þar sem ég hef engann samanburð og skilning á gömlu flokkunum. Ég er alveg tilbúinn til að keppa oftar í sumar í sekondu flokki.  :D  :D

stigurh:
Stígur er með í sekunduflokk og hvað sem er.

reglur skifta mig engu máli bara reisa dósinni
get allt miklu betur en fúll á móti
Ég verð þá bara kærður út.
stigurh

Nóni:

--- Quote from: "stigurh" ---Stígur er með í sekunduflokk og hvað sem er.

reglur skifta mig engu máli bara reisa dósinni
get allt miklu betur en fúll á móti
Ég verð þá bara kærður út.
stigurh
--- End quote ---



Æ lov jú Stígur minn því þú ert svo mikið hörkutól :lol:



Nú vantar líflegar umræður um þetta mál hérna, vera má að menn séu uppteknir af jólaundirbúningi en þá verður bara tekið harðar á þessu máli eftir jólin. Ég vil fá að heyra almennileg rök með og á móti því sem gert var í sumar og hvernig menn vilja sjá hlutina á næst ári. Ég vil ekki sjá eitthvað eins og þetta "þetta var grútlélegt í sumar, ég vil gömlu flokkana", svona eitthvað verður ekki tekið gilt, menn verða að tala með rökstuðningi og skynsemi.


Kv. Nóni

Krissi Haflida:

--- Quote from: "stigurh" ---Stígur er með í sekunduflokk og hvað sem er.

reglur skifta mig engu máli bara reisa dósinni
get allt miklu betur en fúll á móti
Ég verð þá bara kærður út.
stigurh
--- End quote ---


Ég tek undir með honum stíg, það skiptir mig mestu máli að fá að keyra
Hvort sem það er sek-flokkarnir eða eitthvað annað, ég
 er til í að takast á við hvað sem er og hvern sem er.

það var eitt sem ruglaði mig soldið í ríminu í sumar það var þetta second chans kerfi sem var keyrt eftir, það tók mig allveg smá tíma átta mig á þessu.
Það þyrfti að útskýra það betur allavega fyrir okkur nýliðunum í þessu sporti ef það verður haldið áfram að fara eftir því

ÁmK Racing:
Það er gott að þetta er farið eitthvað á stað :D Mér er alveg sama hvernig eða í hverju við keppum það þarf bara að liggja ljóst fyrir hvernig við ætlum að fara að þessu.Þetta er allt bara gaman og og mér fannst svolítið furðulegt hvað sumarið sem leið var slappt,það leit út eins og gamli fýludraugurinn hafi vaknað til lífsins.En hvort sem verður keppt í sek eða hinu þá stefni ég á að mæta mér og mér einum til skemmtunar.Kveðja Árni Kjartans :)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version