Author Topic: Skipti á Mercedes benz jeppa - G-class og amerískum dreka  (Read 4289 times)

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Skipti á Mercedes benz jeppa - G-class og amerískum dreka
« on: December 13, 2005, 21:37:11 »
Hef áhuga á að skipta á amerískum 2ja dyra bíl með 8cyl vél (einhverju virkilega ópraktísku) má þarfnast lagfæringa, en ekki vera mikið ryðgaður, þarf að vera á númerum, eða hægt að koma á númer með frekar lítilli fyrirhöfn. Skoða allt fordómalaust.

Áhugasamir PM e-mail eða 6977660

Í boði er Mercedes Benz 300GD 1985, handsmíðaður af Steyr Puch í Austurríki, skoðaður 2006. Verð samkomulag.

Mynd

3ja lítra 5cyl diesel (hægt er að setja túrbínu á þessa vél)
Laus millikassi og drifskaft á milli (lítið mál að henda nánast hverju sem er í húddið)
Sjálfskiptur
Drifhlutföll 4,9:1
Harðlæstur aftan og framan (glussastýrt)
Koni demparar
Gormafjöðrun allan hringinn
Ca 2" bodylift
Webasto diesel miðstöð 4,7KW með timer
Fjarstýrðar samlæsingar
Cruise control (tempomat)
Geislaspilari
NMT og CB gæti fylgt
3 eldsneytistankar amk. 210Lítrar (kanski 225) þar af 2 úr rústfríu.
Óslitin 33x12,5 dekk BFG AT T/A á 10x15" spoke felgum

Nýr vatnskassi, nýr hljóðkútur, nýjir bremsuborðar, bremsuskálar og allt gormadótið í bremsunum að aftan, nýjar legur fyrir þurkuarmana.

Lakk og innrétting mega muna fífil sinn fegri
Skiptingin skiptir ekki eðlilega niður úr 4 gír en hægt er að handskipta (hefur verið þannig í 2 ár).


Til samanburðar - G-jeppar til sölu á bílasölur.is
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351