Author Topic: BMW 316i 96  (Read 1617 times)

Offline SnowMan

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
BMW 316i 96
« on: December 12, 2005, 18:54:41 »
Til sölu BMW 316i E36
Bíllinn er árgerð 1996 og kom á götuna í ágúst minnir mig.
Hann er keyrður 111 þ.km.
Lítið sem ekkert slit er í vélinni og gírkassanum og lakk vel með farið.
Í bílnum er eftirfarandi:

- Rafdrifnar rúður frammí

- Geislaspilari en orginal BMW kassettuspilari fylgir með

- "Xenon" perur en get látið orginal í ef að óskað er eftir því

- ABS, Höfuðpúðar að aftan, innspýting, pluss áklæði, rafdrifnir speglar
samlæsingar og vökvastýri.

Með bílnum fylgja ný ónelgd vetrardekk á stálfelgum og nýleg sumardekk, bæði með mikið af munstri eftir.

Bílinn sjálfur er 1600cc og beinskiptur. Hann er afturhjóladrifinn og grænn að lit. 4 dyra og 5 manna.

- Með bílnum fylgja líka ósprautaðar augabrúnir.

Hann er líka með 06 skoðun.

Bíllinn er nýsmurður og er með smurbók.

Myndir:











Verð: 550 þúsund.
Ef þú hefur áhuga senda mér PM eða e-mail joh_63@hotmail.com