Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Ford LTD 78
Heiðar Broddason:
Þetta er alvöru :lol: er nikið mál að koma þessum gula á götuna og þessi græni 2ja dyra var hann á Egilsstöðum
kv
Heiðar
ltd70:
jà ok. huddið er alveg stra heilt a bilnum hja mer ekkert ryð i þvy og þer er velkomið að nyta þer það 8-)ef þu vilt na i mig i sima þa er hann 891-7770
Zaper:
--- Quote from: kymco on June 04, 2008, 22:42:04 ---Þetta er alvöru :lol: er nikið mál að koma þessum gula á götuna og þessi græni 2ja dyra var hann á Egilsstöðum
nei það er eiginlega bara minna en að segja það, maður þarf bara að eiga kaðal og krók. :???:
--- End quote ---
zerbinn:
Þessi guli er mjög heilegur og að ég held til sölu á sangjörnu verði. Mér finnst þetta með fallegri station bílum sem komið hafa hingað á ískaldan klakann. Ég var einusinni hérumbil búinn að eignast þennan bíl en sá svo að ég hafði ekki pláss innandyrir (hann er jú svolítið stór) svo ég áhvað að sleppa því. Þannig að ég vona að það fari einhver að drífa í því að banka upp á hjá Kjartani á Hraukbæ, versli þetta af honum og geri upp. Væri gaman að sjá hann á götunni aftur.
Anton Ólafsson:
Tja ert þú viss um að hann sé falur?
Heyrði eitt sinn að Sverrir í Ystafelli væri að reyna að fá hann á safnið, en það gengi rólega.
Kv
Anton
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version