Author Topic: Ford LTD 78  (Read 6694 times)

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Ford LTD 78
« on: December 11, 2005, 20:38:35 »
Það stendur svartur station Ford LTD, c.a. 78, í Blesugrófinni og er að sökkva þar ofan í fósturjörðina. Veit einhver hver á þannan bíl og hvar er hægt að ná í eigandann?
Ég er búinn að koma tvisvar þarna við en næ ekki sambandi við nokkurn mann. Sömuleiðis væru allar ábendingar um svipaða bíla vel þegnar en þó sérstaklega um bíla með þessum framenda sem sést á myndinni.
Ingi.

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Ford LTD 78
« Reply #1 on: May 09, 2008, 20:44:42 »
sæll vertu sa þu varst að forvitnast með ltd.eg a einn sem er 77arg minnir mig og er með sama frammenda 4ra dyra. ætlaði sona bara að skjota þessu inn :)
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Ford LTD 78
« Reply #2 on: May 10, 2008, 21:00:44 »
sæll vertu sa þu varst að forvitnast með ltd.eg a einn sem er 77arg minnir mig og er með sama frammenda 4ra dyra. ætlaði sona bara að skjota þessu inn :)
áttu myndir af bilnum og í hvaða ásukomulagi er hann og hvaða mótor ??

svo ingi á ég einn 78 með þessum framenda sem reyndar það að laga aðeins
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Ford LTD 78
« Reply #3 on: May 10, 2008, 21:06:30 »
hann er reyndar motorlaus og illa farin ur ryði er samt i heilu laji en er a fara i sveitina a morgun og skal taka mynd af honum og setja her inn þegar eg kem til baka
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline mási

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Re: Ford LTD 78
« Reply #4 on: May 15, 2008, 21:10:20 »
sælir strákar  mig langar aðeins að vita meira um þennan vélalausa 78 ltd     kannski er þetta gamli minn???

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Ford LTD 78
« Reply #5 on: May 16, 2008, 20:14:33 »
ja þessi sem eg a til með þessum frammenda og er velarlaus held eg að se 77 arg og er ljosbrunn held að það hafi bara verið einn eigandi fra upphafi a undan mer
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Ford LTD 78
« Reply #6 on: May 19, 2008, 13:20:18 »
ertu buinn að taka myndir af honum?? og er hugsanlegt að kaupa vara hluti?
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Ford LTD 78
« Reply #7 on: May 30, 2008, 20:09:01 »
heitðu ja var að reyna að senda myndir umm dajinn en klikkaði ekkvað er nefnilega agalegur klaufi a tölvur :oops: en ja það ma skoða það kvað vantar þig sona helst ??
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Ford LTD 78
« Reply #8 on: June 01, 2008, 13:25:39 »
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Ford LTD 78
« Reply #9 on: June 04, 2008, 09:29:21 »
heitðu ja var að reyna að senda myndir umm dajinn en klikkaði ekkvað er nefnilega agalegur klaufi a tölvur :oops: en ja það ma skoða það kvað vantar þig sona helst ??
mig vantar helst hudd á minn
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Re: Ford LTD 78
« Reply #10 on: June 04, 2008, 22:42:04 »
Þetta er alvöru  :lol: er nikið mál að koma þessum gula á götuna og þessi græni 2ja dyra var hann á Egilsstöðum

kv



Heiðar
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Ford LTD 78
« Reply #11 on: June 05, 2008, 22:11:14 »
jà ok. huddið er alveg stra heilt a bilnum hja mer ekkert ryð i þvy og þer er velkomið að nyta þer það 8-)ef þu vilt na i mig i sima þa er hann 891-7770
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Ford LTD 78
« Reply #12 on: June 05, 2008, 23:11:42 »
Þetta er alvöru  :lol: er nikið mál að koma þessum gula á götuna og þessi græni 2ja dyra var hann á Egilsstöðum

nei það er eiginlega bara minna en að segja það, maður þarf bara að eiga kaðal og krók. :???:
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Re: Ford LTD 78
« Reply #13 on: June 27, 2008, 02:07:18 »
Þessi guli er mjög heilegur og að ég held til sölu á sangjörnu verði. Mér finnst þetta með fallegri station bílum sem komið hafa hingað á ískaldan klakann. Ég var einusinni hérumbil búinn að eignast þennan bíl en sá svo að ég hafði ekki pláss innandyrir (hann er jú svolítið stór) svo ég áhvað að sleppa því. Þannig að ég vona að það fari einhver að drífa í því að banka upp á hjá Kjartani á Hraukbæ, versli þetta af honum og geri upp. Væri gaman að sjá hann á götunni aftur.
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Re: Ford LTD 78
« Reply #14 on: June 27, 2008, 09:44:22 »
Tja ert þú viss um að hann sé falur?
Heyrði eitt sinn að Sverrir í Ystafelli væri að reyna að fá hann á safnið, en það gengi rólega.

Kv

 Anton

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Re: Ford LTD 78
« Reply #15 on: June 27, 2008, 12:08:43 »
Ég gat allavega fengið hann eitt sinn á vægu gjaldi það eru svona 5-6 ár síðan.
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.