Það stendur svartur station Ford LTD, c.a. 78, í Blesugrófinni og er að sökkva þar ofan í fósturjörðina. Veit einhver hver á þannan bíl og hvar er hægt að ná í eigandann?
Ég er búinn að koma tvisvar þarna við en næ ekki sambandi við nokkurn mann. Sömuleiðis væru allar ábendingar um svipaða bíla vel þegnar en þó sérstaklega um bíla með þessum framenda sem sést á myndinni.
Ingi.