Ef þið eruð að tala um bílinn sem Ingó átti þá skoðaði ég hann með félaga mínum fyrir 4-5 árum þá var einhver fálki sem átti hann og hélt að þetta væri 73 árg við komum og leiðréttum það við kall kvikindið og hann vað bara fúll.Þá stóð hann í ókyndum bílskúr í Garðabæ með 327 vél og þennan 4 gíra járnkall í gólfinu þá var hann vel uppgerðar hæfur.það vantaði ofan á vélinna heddinn og það var fallið á allt en það átti allt að vera til í þetta en vermiðinn var ekki alveg í lagi.Hvar þessi vagn er í dag má guð vita.Ef hann er enn í þessum skúr þá er hann orðinn lélegur.Með kveðju Árni Kjartans