Author Topic: Ford Bronco 74  (Read 3821 times)

andrivif

  • Guest
Ford Bronco 74
« on: December 01, 2005, 01:44:45 »
ég er rosalega forvitinn hvort að einhver havi séð gamla broncoinn hanns pabba...hann var appelsínugulur með blátt vinstra frambrett, hvíta brettakanta og hvítan topp.

allveg orginal nema að honum var breytt fyrir 36"...

þetta er litli bronco en ekki þessi over sized

ef einhver hefur rekið augun í bíl sem að þessi lýsing passar við, endilega látið mig vita, annaðhvort hér eða í andrivif@internet.is

andrivif

  • Guest
enginn???
« Reply #1 on: December 05, 2005, 05:45:19 »
jæja, fyrst enginn hefur rekið augun í þennan, þá spyr ég, hefur einhver farið inn á geymslusvæði nýlega (síðasta árið eða tvö) og EKKI séð hann þar, þá er einn möguleikinn útstrikaður...

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Ford Bronco 74
« Reply #2 on: December 05, 2005, 10:25:46 »
"þá er einn möguleikinn útstrikaður"
já og þá eru bara eftir allir bóndabæir á íslandi og allir staðir þar sem eithvað rusl er.  Mér þykir nú lítið áhugavert þó ég reki augun í gamlan bronco einhverstaðar, enda á öðrum hverjum sveitabæ.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

andrivif

  • Guest
já....
« Reply #3 on: December 05, 2005, 20:47:59 »
afi minn setti bílinn einhversstaðar í geymslu og hann kemur sér alltaf frá því að segja mér hvar hann er...segist samt vita hvar hann er og að hann sé ekki urðaður...