Author Topic: skiptingar problem  (Read 2682 times)

Offline haywood

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
skiptingar problem
« on: November 05, 2005, 12:25:13 »
lýsir sér svona: bíllinn fer ekki af stað í D en ef að maður steur í L og keyrir þanig af stað er allt í lagi en um leið og maður setur hann í D þá vikar það með einhverju hökti og stælum :shock: . has any body got a clue :?:  :?:  :?:
frekari upplýsingar
Ford Mondeo 94 keyrður 150000
Allan Haywood
kominn tími til að hleypa út fákum

Offline Lillicarlo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
skiptingar problem
« Reply #1 on: November 06, 2005, 23:44:15 »
er nægur vökvi á skiptinguni
Heðar Sigurðsson

Offline haywood

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
skiptingar problem
« Reply #2 on: November 07, 2005, 07:45:01 »
já var að tékka á því í gær. Fróður maður sagði mér frá síu sem að ég gæti þurft að láta skipta um fyrir mig er víst svakaleg sérfræði vinna að taka allt heila klabbið í sundur!!!!!! arg er að verða bil...............
Allan Haywood
kominn tími til að hleypa út fákum

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
skiptingar problem
« Reply #3 on: November 08, 2005, 18:55:35 »
Mjög líklegt að áfram kúplingin sé ónýt, fyrst þú getur keyrt á stað í L
Kristján Hafliðason

Offline haywood

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
skiptingar problem
« Reply #4 on: November 09, 2005, 07:54:34 »
er það ekki heví klósettt að gera það sjálfur??????

vesen á færeysku=klósett á íslensku :lol:  :twisted:
Allan Haywood
kominn tími til að hleypa út fákum

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
skiptingar problem
« Reply #5 on: November 09, 2005, 20:03:00 »
Það þarf bara að fara yfir skiptinguna allveg
Kristján Hafliðason

Offline haywood

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
skiptingar problem
« Reply #6 on: November 10, 2005, 10:06:59 »
great það er setning sem að ég hata
Allan Haywood
kominn tími til að hleypa út fákum