Author Topic: Að skipta 2,8L V6 út fyrir 302?  (Read 1660 times)

Offline ElliDúdú

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Að skipta 2,8L V6 út fyrir 302?
« on: November 11, 2005, 12:26:35 »
Var að spá hvort 302 ætti að komast með þokkalega góðu móti í Mustang II body (kringum ´70-´80). Einnig hvaða/hvernig skiptingu ætti að setja við? Og hvernig "uppfærslusett" ætti að kaupa í þá skiptingu til að gera skemmtilegri(svona sett eins og eru t.d. í bílabúð benna að ég held)? Og er þörf á að setja sterkari hásingu?[/b]
Elfar D. Kristjánsson
Bronco II ´84 -Til sölu.
Daihatsu Feroza - Til sölu.
M.Benz 250 ´80 ssk
Santa Fe V6
UAZ ´78

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Að skipta 2,8L V6 út fyrir 302?
« Reply #1 on: November 11, 2005, 12:35:53 »
Kemst vandræðalaust oní. Verst að Mustang II er er ekki til ´70 árgerð... né ´80 árgerð...Minnir að Mustang II sé ´75-´78 (Fox Body byrjar ´79) Ég myndi setja C-4 við þetta, getur fengið þér TransGo eða kittin frá OPT.

Hérna hefurðu smá Tips & Tricks:

http://www.mustangii.org/tech/tipsntricks/302swap.shtml
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!