Kvartmílan > Aðstoð
3.8L Buick blöndungur! Passa þessir?
baldur:
suckthrough þýðir bara að túrbínan sé að sjúga í gegnum blöndunginn. Það er svo kallað blowthrough ef túrbínan er að blása í gegnum blöndunginn.
siggithor:
--- Quote from: "baldur" ---suckthrough þýðir bara að túrbínan sé að sjúga í gegnum blöndunginn. Það er svo kallað blowthrough ef túrbínan er að blása í gegnum blöndunginn.
--- End quote ---
Túrbínan er að sjúga í gegnum blöndunginn, þannig að þetta er suckthrough blöndungur.
Svo komst ég að því að frá '78-'81 voru þessar vélar framleiddar með blöndungi, eftir það komu þær með SFI innspýtingunni. Þannig að það ætti að þrengja hringinn. Ég er mikið að spá í að í skella mér á þennan efri sem ég talaði um þarna fyrir ofan.
Hvað finnst ykkur?
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version