Author Topic: Mótorstilling  (Read 4058 times)

Offline stefantb

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Mótorstilling
« on: October 30, 2005, 22:46:02 »
Hverjum hér í bæ (á höfuðborgarsvæðinu) er treystandi í að stilla 8cyl ameríska mótora með blöndung, mig vantar helst einhvern mjög góðan sem ræður við heitan ás og svoleiðis.(séní helst)
 Mér hefur fundist þeir sem ég hef farið til og ég vil ekki nefna, ekki hafa staðið sig nógu vel.
Allar uppástungur vel þegnar.

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Mótorstilling
« Reply #1 on: October 31, 2005, 00:31:51 »
Björn Stefensen einhverstaðar uppá höfða s: 587 4955...hann er snillingur í 8cyl vélum, ég er með heitan ás í minni og hann gengur afbragðs fallega eftir hans meðhöndlun enda er hann af eldri gerðinni kallinn og þekkir því 8cyl vélar betur en þessar nýju hrísgrjónavélar þótt hann sé með alls kyns tölvudót líka með. Mæli eindregið með honum.
Bara kítta´etta marr

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Stilling
« Reply #2 on: October 31, 2005, 09:39:22 »
Stefantb

Ég hef farið til Björns uppá höfða en það var því miður ekki að virka, hann fékk bílinn til að ganga voða vel en ekki til að vinna neytt af viti.
Skillst að Björn gamli eigi ekki verkstæðið lengur.??

Stefán Níels
"No honey those were always on the Bronco"

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Stilling
« Reply #3 on: October 31, 2005, 20:41:23 »
Quote from: "stefanniels"
Stefantb

Ég hef farið til Björns uppá höfða en það var því miður ekki að virka, hann fékk bílinn til að ganga voða vel en ekki til að vinna neytt af viti.
Skillst að Björn gamli eigi ekki verkstæðið lengur.??

Stefán Níels


sæll, Björn Steffensen á verkstæðið ekki lengur, pabbi (Sigurður Magnússon) keypti reksturinn og nafnið á fyrirtækinu af honum fyrir rúmlega 2 árum eftir að hafa unnið hjá honum í rúmlega 30 ár. Gott að kallinn gat stillt gangin, en þetta er samt ekkert tjúningarverkstæði sem kallinn rekur!  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Stilling
« Reply #4 on: October 31, 2005, 22:34:36 »
Þar sem við erum báðir að leita að einhverjum sem stillirtjúnaðar græjur er einhver sem tekur svon að sér.

Og fyrir mig þá er ég ekkert endilega að leita að einhverju verkstæði heldur alveg eins einhverjum heima í skúr sem hefur eitthvað vit á þessu.

kv Stefán
"No honey those were always on the Bronco"

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Mótorstilling
« Reply #5 on: October 31, 2005, 22:44:43 »
vann hann eitthvað af viti fyrir stillinguna??
 
 ertu viss um að hann eigi að vinna eitthvað meira?

 hvað er í þessum mótor?

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Mótorstilling
« Reply #6 on: October 31, 2005, 23:43:04 »
Quote from: "maggifinn"
vann hann eitthvað af viti fyrir stillinguna??
 
 ertu viss um að hann eigi að vinna eitthvað meira?

 hvað er í þessum mótor?


Er ekki fínt að vita hvernig mótor þetta er líka
Geir Harrysson #805

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Mótor
« Reply #7 on: November 01, 2005, 20:29:36 »
Í mínu tilfelli er það Ford 351 windsor árgerð 75-77, í honum er frekar heitur ás, trykktir kollháir simplar 030 bor, rúllurokkerarmar, álmillihedd og 650 Holley.

kv Stefán.
"No honey those were always on the Bronco"

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Mótorstilling
« Reply #8 on: November 01, 2005, 21:11:58 »
hvaða Intake/Exhaust duration og lift,overlap,LSA á ásnum?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Stilllllllllllllling
« Reply #9 on: November 13, 2005, 23:00:36 »
Hvað segiði er enginn Holley sérfræðingur til í að taka bílinn inní skúr eða kíkja til mín í skúrinn??

kv Stefán
"No honey those were always on the Bronco"