Author Topic: www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember  (Read 6980 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
« on: October 25, 2005, 17:34:56 »
jæja, stórum áfanga náð, ég ákvað að stækka síðuna og betrumbæta mikið, hef því ákveðið að hætta með www.bilavefur.tk og opnað í staðin www.bilavefur.net sem er mun fullkomnari síða, eftir marga kaffibolla og andvökunætur síðastliðnu daga tókst það og hvet ég alla til að kynna sér síðuna, hefur marga skemmtilega möguleika upp á að bjóða sem gamla síðan hafði ekki! :wink:

www.bilavefur.net

kveðja Maggi
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
« Reply #1 on: October 25, 2005, 18:05:47 »
þetta er magnað hja þer Moli.
Þu att hrós skilið að nenna að halda utanum þetta allt.
Til hamingju með nyu siðuna  :D
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
« Reply #2 on: October 25, 2005, 18:14:45 »
Til hamingju, stórglæsileg síða sem á örugglega bara eftir að batna....
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
« Reply #3 on: October 25, 2005, 20:11:03 »
sælir drengir, ég þakka. Um að gera að láta þetta spyrjast út!

Leon ég sendi þér myndina af Trans Am sem ég tók seinnipartin í Samskip  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
« Reply #4 on: October 25, 2005, 21:19:44 »
Quote from: "Moli"
sælir drengir, ég þakka. Um að gera að láta þetta spyrjast út!

Leon ég sendi þér myndina af Trans Am sem ég tók seinnipartin í Samskip  :wink:


Var að skoða hann fyrir svona 10 mín síðan virkilega smekklegur bíll, vitlaus framendi reyndar er vitað hver á þetta
Geir Harrysson #805

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
« Reply #5 on: October 25, 2005, 21:48:44 »
Moli alltaf góður..................................
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
Tilhamingju
« Reply #6 on: October 25, 2005, 21:59:05 »
Mjög flott heimasíða hjá þér ... tilhamingju
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
« Reply #7 on: October 25, 2005, 22:29:39 »
takk strákar!

Í kvöld fékk ég um 1.300 myndir JÁ 1.300!!! í viðbót við það sem ég er með á síðunni, reyndar er hluti af þeim sem ég á, en einnig hellingur sem ég á ekki. Ég fer í það næstu daga að fara yfir þær, mikið af þessu er frá því um 1980 eða fyrr, bæði myndir af bílum héðan og þaðan um landið sem og gamlar myndir frá sandspyrnu og kvartmílu!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
« Reply #8 on: October 25, 2005, 22:43:31 »
Sæll Maggi,þetta er rosa framtak og ég mæli með að þú opnir PayPal reikning(paypal@bilavefur.net til dæmis)  fyrir framlög til síðunnar ég mun sannarlega leggja þar inn,margt smátt gerir eitt stórt.
Einnig gætirðu fengið framlög frá fyrirtækjum og bílaumboðum og klúbbum tengdum bílaáhuga.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
« Reply #9 on: October 25, 2005, 23:02:11 »
Frábært að sjá þetta, og til hamingju, og þessi paypal er kannski ekki svo slæm...

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
« Reply #10 on: October 25, 2005, 23:14:25 »
Glæsilegt framtak, sé að það eru margar myndir þarna sem koma frá mér, maður þarf að hunskast til að senda þér meira, á soldið til í tölvunni.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
Glæsilegt...
« Reply #11 on: October 25, 2005, 23:21:23 »
Virkilega vel uppsett síða hjá þér.... til hamingju með þetta  :)
I grow my own!

Offline Arnar Type-R

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
« Reply #12 on: October 25, 2005, 23:22:22 »
þetta er frábært þú átt hrós skilið fyrir að nenna að standa í þessu :) alltaf gaman að skoða myndir :)


Accord Type-R

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
« Reply #13 on: October 26, 2005, 01:35:31 »
sælir strákar, ég þakka jákvæð viðbrögð, átti samt eiginlega ekki von á öðru. Frikki alls ekki slæm hugmynd, hvernig er það annars með PayPal, er núorðið hægt að millifæra af PayPal reikningi á kreditkort og/eða íslenskan bankareikning? Þegar ég seldi frambretti á eBay í Desember sl. lenti ég veseni með að ná peningnum út, það endaði þannig að ég gat það ekki nema vera með bankareikning í USA eða borga öðrum í gegn um PayPal, ég ætlaði meira segja að opna bankareikning í USA og millifæra þaðan til Íslands en þá þurfti ég að vera með bandarískt ríkisfang. Það endaði bara með því að ég nennti ekki að vesenast meira með þetta og verslaði á konuna fyrir jólin í gegn um eBay, það kom sér helvíti vel. 8) Kiddi þú þrumar bara á mig myndum þú veist emailið, bilavefur@internet.is
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
« Reply #14 on: October 26, 2005, 12:09:12 »
Quote from: "Moli"
hvernig er það annars með PayPal, er núorðið hægt að millifæra af PayPal reikningi á kreditkort og/eða íslenskan bankareikning?

Þetta vissi ég ekki,þarf að skoðast!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Paypal
« Reply #15 on: October 27, 2005, 08:24:58 »
Ég hef verið member á Ebay og Paypal nánast frá því að það opnaði eða síðan 1998, þetta er ekki hægt enn. Semsagt, ef selja á með Paypal og þá að kaupa með Paypal er eina aðferðin í dag til að ná þessu út.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
bla
« Reply #16 on: November 06, 2005, 12:56:40 »
moli þessi síða hjá þér verður bara betri og betri með hverjum degi sem líður. og er þetta ein f flottustu síðum sem ég hef farið inná frá því að ég fyrst fór á netið :D  8)
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
« Reply #17 on: November 06, 2005, 14:45:30 »
takk kærlega fyrir það! ég var að enda við að uppfæra, setti inn rúmlega 850 myndir nú í þessu, á enn eftir að setja inn um 350. Þær koma þegar tækifæri og tími gefst til!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Paypal
« Reply #18 on: November 06, 2005, 14:45:41 »
Quote from: "440sixpack"
Ég hef verið member á Ebay og Paypal nánast frá því að það opnaði eða síðan 1998, þetta er ekki hægt enn. Semsagt, ef selja á með Paypal og þá að kaupa með Paypal er eina aðferðin í dag til að ná þessu út.


Og eina ástæðan fyrir því að þetta er svona er einhver pólitík í Paypal. Þeir geta alveg og hafa borgað inn á íslenska visakortið mitt. Þegar ég sendi inn kvörtun til Paypal vegna svikuls seljanda á eBay þá voru þeir ekki lengi að borga þetta til baka beint inn á kortið mitt.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
« Reply #19 on: November 07, 2005, 10:00:34 »
Ég talaði við Paypal um daginn og þeir sögðust ekki vita hvenær hægt verður að millifæra á íslenska reikninga,

eina málið er bara að fá sér erlendan bankareikning :)
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |