Author Topic: Dodge Challanger A 290  (Read 20805 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #20 on: December 19, 2009, 19:02:19 »
rakst á þessa mynd á L2C og datt í hug að skella henni inn

það þyrfti að laga þennan til og það helst eins fljótt og hægt er, frekar leiðinlegt að sjá svona bíla grotna niður :???:
« Last Edit: December 19, 2009, 19:04:19 by Andrés G »

Offline Psycho

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #21 on: December 19, 2009, 20:58:28 »
Alltaf þarf einhver aumingi sem veit ekkert um hvað hann er að tala að vera með eitthvað skítkast!!!!!!!!
Ég sótti bílinn þar sem hann stóð fyrir utan hlöðu(myndir af honum vínrauðum hérna ofar)
og var hann búinn að standa þar í 8-9ár, ég reif hann í spað og var ekki sparslað í hann heldur skorið úr og soðið nýtt, ekkert fúsk. Hann hefur bara fengið misjafna meðferð greyið og á ekki skilið að standa úti á túni og grotna niður.
Bragi Árdal Björnsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #22 on: December 19, 2009, 22:23:36 »
Boddyið var nú lélegt, ryðgað og uppfullt af sparsli þegar ég átti hann 2003, get ekki ýmindað mér hvernig hann er nú!  :-k
:-k sparsl her

og meða við sprungna her liklega sparsl her


Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #23 on: December 20, 2009, 00:56:03 »
Alltaf þarf einhver aumingi sem veit ekkert um hvað hann er að tala að vera með eitthvað skítkast!!!!!!!!


Psycho,  Er þessum orðum beint til mín??
« Last Edit: December 20, 2009, 00:58:21 by Halldór H. »
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #24 on: December 20, 2009, 04:45:08 »
Það er sorglegt að sjá hann  :mad: eg skil það ekki afhverju hann er ekki að fara gera hana upp  #-o en hvort hann til sölu? ég bara spyr.
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Eyzi92

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #25 on: December 20, 2009, 10:18:41 »
ég vona að ég sé ekki að rugla bílnum saman en þessi er hér á Ísafirði núna að ég held allavega allveg eins bíll hér...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #26 on: December 20, 2009, 13:13:43 »
Sko... ég sótti þennan bíl á Þingeyri 2003, þá hafði hann staðið þar inni í skúr síðan 2001. Strax þá var sparslið þegar farið að springa út í kring um skottlok, sílsa, fyrir aftan afturgluggan, hurðarfölsum, neðst á frambrettum og á fleiri stöðum. Bíllinn var mjög illa unninn undir fyrir málningu og var mjög ósléttur. Hann var t.d. mjög illa ryðbættur í hvalbaknum, stykkinn soðin í og suðurnar ekki einu sinni slípaðar í burtu. Það væri gaman að sjá hvað það verður mikið eftir af honum ef hann yrði sandblásinn. Þessi bíll þarf stótæka uppgerð fyrir mann með ógrynni af peningum tíma og þolinmæði.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #27 on: December 20, 2009, 15:38:45 »
Ég held að maðurinn þurfi að fá sér stærri stofu...  :-$
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #28 on: December 20, 2009, 17:25:53 »
Reyndar keypti ég á hann R/T húddið á sínum tíma af Tóta sem gerði upp fjólubláa '70 440 Six Pack Challengerinn, ég kláraði aldrei húddið og lét það fylgja með bílnum þegar ég lét hann frá mér, seinna frétti ég að það hefði kviknað í honum undir húddinu og þessvegna hafi húddið farið svona eins og það fór.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #29 on: December 20, 2009, 17:37:42 »
Þetta er laukrétt hjá þér Moli,,   bílinn þarfnast allsherjar upptektar. Við skulum ekker ræða gólfið í honum,  verri riðbætingu hef ég ekki séð um dagana.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Psycho

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #30 on: December 21, 2009, 16:25:42 »
Þegar ég gerði bílinn upp 1998 var ég 16ára og kunni ekki að sjóða og fékk til þess vanan suðumann sem ég ættla ekki að nefna á nafn eftir umtalið um suðuvinnuna hérna fyrir ofan og síðan fór bílinn í undirvinnu og sprautun hjá Bílverk BÁ á selfossi.
Bragi Árdal Björnsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #31 on: December 21, 2009, 17:40:35 »
Ég talaði við Bigga Ásgeirs. (BÁ) á Selfossi 2003 til að spyrjast út í hvort hann vissi hvaða litur þetta væri sem væri á honum, hann vildi varla láta kenna sig við að hafa málað bílinn því hann hefði fengið hann í hendurnar mjög illa unninn og var hann aðeins beðinn um að skella á bílinn lit. Hann sagði mér að hann/verkstæðið hefði ekki komið nálægt neinni undirvinnu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #32 on: December 21, 2009, 17:58:51 »
já en hann var líka mjög ílla málaður :roll:.að td vanta fullt af lakki á hann :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #33 on: December 21, 2009, 19:34:20 »
Bíllinn er kominn til Ísafjarðar í hendur á nýjun eiganda.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #34 on: December 21, 2009, 23:15:39 »
Mikið rétt, sá bílinn hér í gær.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #35 on: December 21, 2009, 23:40:16 »
gott mál vonandi =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #36 on: December 22, 2009, 08:05:45 »
Góðar fréttir

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Psycho

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #37 on: December 22, 2009, 11:13:59 »
Ég var á staðnum hjá bílverk BÁ þegar hann var unninn undir lakk, ég vildi hafa bílinn svartann en Biggi sannfærði mig að bíllinn væri ekki nógu góðu fyrir svart og mælti með gulum, 2 dögum áður enn hann fékk lit var Biggi að monta sig að hann væri orðinn nógu góður fyrir svart, en ég var ekki að fara að breyta aftur.
Bragi Árdal Björnsson

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #38 on: December 22, 2009, 13:02:02 »
ég á nú bágt með að trúa því að Biggi hafi "montað" sig af einhverju sem klárlega var ekki nógu gott !
-þekki hann ekki af svoleiðis bulli - er frekar á því að þetta hafi "orðið" til í kollinum á þér 16 ára gömlum.
Kristmundur Birgisson

Offline Psycho

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
Re: Dodge Challanger A 290
« Reply #39 on: December 22, 2009, 19:27:08 »
Ég kann líka alveg ágætleg við hann Bigga en þetta er bara nákvæmlega það sem fór okkar á milli, ég gleymi því ekki því ég var löngu búinn að ákveða að hafa bílinn svartann með grænum strípum en Biggi sannfærði mig að hafa hann gulann, hann talaði svo um það 2 dögum fyrir sprautun að bílinn væri orðinn nógu góður fyrir svart en ég var ekki að fara að breyta aftur eftir að vera búinn að finna gulan lit sem ég var sáttur við og ákveða útlitið á strípunum. Þú sást líka ekki bílinn þegar hann kom útúr klefanum, hann var ekki spautaður neðar enn sprautarinn náði án þess að beygja sig. Ég trúi ekki að Biggi hafi sjálfur gusað yfir hann heldur einhver sumarstarfsmaður því ég hef séð bíla eftir Bigga sem eru mjög vandaðir og vel sprautaðir.
Bragi Árdal Björnsson