Þá er græjan til sölu
Geri ráð fyrir að vel margir þekki þennan bíl og viti hve Alpina er exclusive en hér er það helsta:
Ekinn aðeins 83.700 ánægjulega kílómetra
347 hö. við 5.700 sn.
480 nm. við 3.700sn.
0-100 ~5.7 sek.Kvartmíla ~13.5 sek.
4.6 double vanos V8
ÞjónustubókSwitchtronic 5 þrepa skipting +/- í stöng og í stýri
18" álfelgur
ReyklausRegnskynjari fyrir rúðuþurrkurnar.
Xenon aðalljós
Tímastillanleg olíumiðstöð (fínt í vetur)
Sjónvarp
Bakkskynjari
Navi
Air-con
Svart leðuráklæði
Rafdrifin sport sæti
3 stillingar fyrir ökumannsstöðu sæta
DSC spólvörn (hægt að slökkva á

)
ABS bremsur
Rafdrifnar gardínur
Þokuljós
Aksturstölva
Hraðastillir (cruise control)
Armpúði
Sími
Fjarstýrðar samlæsingar
CD-magasín (6)
Útvarp og segulband
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Vökvastýri
Aðgerðarstýri með skiptingu
Eyðsla innanbæjar hjá mér ~
14.9, utanbæjar í aksjón ~
11.
Annað: Bíllinn er geysilega þéttur og skemmtilegur í akstri. Virkilega smooth gentlemans automobile.
Myndir










Pistill og myndirÞeir sem hafa áhuga geta haft samband við mig í síma 856-6437, pm hér eða
brynjarm@yahoo.comTilbúinn að skoða skipti á einhverju leikfangi eða seljanlegu.