Author Topic: fann svoldi á netinu til að lækka hita kringum olíusíuna  (Read 2271 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
veit einhver hvort þetta gerir eitthvað gagn? , mér finnst þetta vera meira show

Quote
Racing Oil Filter Cooler.

Attach the Oil Filter Cooler around your oil filter, and the fins will lower your oil temperature.


svona fallega japanskt:


p.s. afhverju grunar mig að þetta sé svipað og mála felgurnar svartar til að beina hitanum frá bremsunum.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
fann svoldi á netinu til að lækka hita kringum olíusíuna
« Reply #1 on: October 20, 2005, 18:32:15 »
Olíusían má nú alveg verða svolítið heit. Þetta á kanski að vera olíukælir :lol:
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
fann svoldi á netinu til að lækka hita kringum olíusíuna
« Reply #2 on: October 20, 2005, 19:04:52 »
Nei þetta gerir ekkert gagn. Þetta eykur yfirborðið á síudósinni sáralítið
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
fann svoldi á netinu til að lækka hita kringum olíusíuna
« Reply #3 on: October 21, 2005, 18:47:46 »
Hey common..... þetta lítur nú keppnis út blátt og flott  8)
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)