Eagle Talon TSi AWD 95' (Fjórhjóladrifinn Turbo)
- 2.0 Turbo
- 5 Gíra beinskiptur
- 210 hö
- 4 manna
- Rauğur
- Bíllinn er á 16" stálfelgum meğ MMC koppa
- Ekinn 92.600 mílur (C.a 148.000)
- Aukabúnağur/Breytingar
Elite7 Leğrağir körfustólar
Apexi Boost Controller meğ innbyggğum boost mælir (Ekki komiğ í)
Apexi Fuel Computer (Ekki komiğ í)
550cc RC Racing spíssar 6 Stk (Ekki komiğ í)
255L Walbro Dæla (Ekki komiğ í)
HKS Blow off valve (Ekki komiğ í)
B&M Shortshifter (Ekki komiğ í)
Glær ljós í stuğaranum
Şetta á allt ağ fara í bílinn í şessari viku ef allt gengur eftir.
- Nılegt
Denso Iridium Kerti (9. Okt)
NGK Kertaşræğir (9. Okt)
Súrefnisskynjari
Bíllinn er í fínu standi núna.. en hafiğ şağ í huga ağ şetta er ekki glænıtt. Lakkiğ er ekki fullkomiğ og er húddiğ og framstuğarinn verst eiginlega (Grjótbariğ)
Bíllinn eyddi 10.8 á síğasta tanki (Reykjanesbrautin 4x og síğan innanbæjar í rvk) Í venjulegum innanbæjar er hann eflaust í svona 14?
Ef ég er ağ gleyma einhverju látiğ mig bara vita.. skítkast og leiğindi şegiğ meğ şökkum í einkapósti
Verğ: 550.000 í peningum
Saxi@simnet.isEinkapóstur
Fylgir síğan ein ársgömul mynd