Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
spurning um diesel túrbínu í bensín mótor
Gísli Camaro:
--- Quote from: "gstuning" ---Hvaða árgerð af 324td er þetta?
500kall? það er fásinna í svona mótor og þessi túrbína er ekki nógu stór held ég í eitthvað skemmtilegt
--- End quote ---
en er ekki hægt að selja hana fyrir 10 þús kall eða e-h. einhverjum ævintýramönnum? :shock:
Gísli Camaro:
--- Quote from: "gstuning" ---Hvaða árgerð af 324td er þetta?
500kall? það er fásinna í svona mótor og þessi túrbína er ekki nógu stór held ég í eitthvað skemmtilegt
--- End quote ---
svo veit maður ekkert hvað er að marka svona sögur. getur vel verið að hann hafi fengið vélina úr e-h klestri druslu fyrir 50 kall eða e-h :?:
Nóni:
Þetta er örugglega pínulítið kvikindi sem er fínt á 1000-1300cc bensínmótor. Annars verður þú að koma með einhverja spekka um túrbínuna þ.e. hvað hún heitir ( Garrett T2 eða eitthvað ) og hvaða pælingar eru í gangi.
Ég er til dæmis með GT 37 túrbínu úr 9 eða 11 lítra Scaníu í SAABinum hjá mér og það er hreinasta snillt frá 4500-7000 sn/min. lofthitinn í inntakinu er mjög góður á 2 börum. Gæti farið mikið hærra í snúning ef ég hefði betri knastása.
Kv. Nóni
gstuning:
Þessi túrbína er original á 2.5td bíl sem er 125hö eða svo, þannig að þetta er ekki gott á neitt
Gísli Camaro:
þannig að þetta er bara fínasta hárþurrka? :lol: :lol: :lol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version