Author Topic: MMC Starion Turbo til sölu  (Read 1985 times)

Offline Valdi N

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
MMC Starion Turbo til sölu
« on: October 04, 2005, 20:05:41 »
Nú er til sölu forláta Starion Turbo.  Şetta er 2.0 Turbo sem skilar einhverjum 170 hestöflum.  Bíllinn er meğ svörtum leğursætum og original álfelgum.  Læst drif sem virkar vel og fylgir aukadrif meğ í kaupbæti.  Hann er 1987 módel og şví ağeins farinn ağ láta á sjá en gæti orğiğ góğur fyrir lítinn pening.  Flottur fyrir mann meğ ağstöğu sem vill fá kraftmikinn og skemmtilegann bíl fyrir lítiğ.  Ağeins smáatriği sem sett voru útá í skoğun (er á grænum).

Verğhugmynd liggur um 200.000 kallinn.

Nánari upplısingar fást í símum:
8603276 (Biggi) og 6998334 (Valdi)
Valdimar Nielsen