Author Topic: Allskonar trall  (Read 1871 times)

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Allskonar trall
« on: October 04, 2005, 23:43:53 »
350sbc til sölu, blokkin (4 bolta) er í góðu lagi, veit ekki með heddin, undir lyftur og undir lyftu stangir er ónýtt og eitthvað af rokker örmum. Verð 50 þús.
2.0 twin carb vél úr honda prelude '85 var í lagi þegar hún var tekin úr fyrir 3 árum, er búin að standa inni. verð 15 þús
1.3 twin cam og gírkassi úr suzuki swift í mjög góðu lagi, allt rafkerfi og tölvan getur fylgt. verð 15þús
Athugið að öll verð eru umsemjanleg.
Hafið samband á pm, E-mail aslaugo@simnet.is eða í síma 8643966
Siggi