Author Topic: Trans Am 1976 hardtop  (Read 3141 times)

Offline Trans Am 1976

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Trans Am 1976 hardtop
« on: October 03, 2005, 21:24:12 »
Bíllinn er til taks og er keyrsluhæfur,dettur í gang. şannig ağ ekkert mál ağ koma og skoğa....


Trans Am 1976 hardtop til sölu. oft kallağur Ljósheima transinn

Meğ 350cc chevy vél og 350 sjálfskiftingu meğ shiftkitti og 3600 R.P.M hole shot Stall converter . Torker 2 millihedd.. 650 holley blöndungur
læstur meğ 373 drifi
vél og skifting lítiğ keyrt.

bíllinn er búinn ağ standa inní í skúr síğan milli jóla og nıárs 2002
og er búinn ağ vera í uppgerğ síğan. ş.e. búiğ ağ laga riğiğ meğ şví ağ
smíğa nıtt, einnig eru nıjar lamir á hurğum orginal pantağar frá
Year One.
reyndar şarf ağ sprauta bílinn... smávægilegt miğağ viğ şağ sem búiğ er
ağ gera.

Inní - framan Svartir Recaro leğurstólar, aftan svart leğur, öll innrétting svört. BogM Quik Silver skiftir  



tilvaliğ verkefni í skúrinn í vetur.

Fleiri Upplısingar í síma 698-9049 eftir 17:00