Author Topic: 1977 Chevrolet Corvette L82  (Read 4513 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1977 Chevrolet Corvette L82
« on: September 22, 2005, 22:55:23 »
Langaði til að vita hvað hefði orðið um þennan? kannski fyrri eigandi, hann Sigfús (´66 Mustang Fastback MIB)  geti svarað því sé hann að skoða, fleiri  myndir má finna á heimasíðu Sigfúsar http://www.cardomain.com/ride/678236




og er þessi á "götunni" í dag?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1977 Chevrolet Corvette L82
« Reply #1 on: September 23, 2005, 19:07:21 »
hvaða árgerð er þessi hvíti
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
1977 Chevrolet Corvette L82
« Reply #2 on: September 23, 2005, 22:58:07 »
Er þessi rauði ekki Akureyrarcorvettan svokallaða?
Ef svo er þá er hún ennþá til og í toppstandi skv. uppl. sem komu fram hér á spjallinu fyrir ekki löngu síðan.
Sá bíll kom hingað nýr, og þá rauður, var síðan lengi vel svartur en er orðinn rauður aftur.
Kveðja: Ingvar

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
1977 Chevrolet Corvette L82
« Reply #3 on: September 24, 2005, 16:38:07 »
Rauða Corvettan er í góðum höndum á Djúpavogi.Stendur við hliðina á Pontiac Trans-am árgerð 1979 og er sá gulur að lit.
Sigurbjörn Helgason

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1977 Chevrolet Corvette L82
« Reply #4 on: September 24, 2005, 19:27:12 »
Quote from: "Packard"
Rauða Corvettan er í góðum höndum á Djúpavogi.Stendur við hliðina á Pontiac Trans-am árgerð 1979 og er sá gulur að lit.


sæll Sigurbjörn.. þetta er þá væntanlega hún



og þetta Trans-Am inn



myndir frá NonnaVett  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline andi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Hebbi
« Reply #5 on: August 30, 2010, 21:56:26 »
Herbert Jón Hrjörleifsson (Hebbi) dó í dag eftir löng og erfið veikindi. Ég hef þekkt Hebba í yfir 30 ár og hafði alltaf mikla ánægju af okkar samtölum sem nánast alltaf snérust um bíla, en maður kom ekki að tómum kofanum í þeim fræðum þegar maður ræddi við hebba. Ég á eftir að sakna hans í framtíðinni hann var alltaf ljúfur og skemmtilegur maður ....